Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1935, Qupperneq 20

Læknablaðið - 01.06.1935, Qupperneq 20
34 LÆKNABLAÐIÐ megi dælingum. Er þá væntanlega gefinn stærri skamtur, sem endist lengur, vegna þess aS resorpsio tekur langan tíma. (Hyg. rev. 15. febr.). Sorpkassar. í sænska timaritinu Hyg. revue er furSu oft talaS urn sorpkassa og alla gerS þeirra. ÞaS er eins og hver borg þurfi aS brjóta heilann um þetta mál, enda er þaS talsvert fjármál fyrir bæj- arbúa og undirstaSa allrar sorp- ræstingar. SérfræSingar bæjarins ákveSa gerS og stærS ílátanna, þau eru síSan lxiSin út og samiS viS þann, sem best býSur. Sparast stórfé viS þetta og fólkiS fær vandaSa, endingargóSa kassa. Sem dæmi má nefna sorpkassa í Kal- mar. Þeir eru af tveim stærSum, taka 70 og 125 1. eru strokklaga, 50 og43 cm. breiSir aS ofan en 45 og 41 cm. breiSir í botni. HæS- in er 74 og 54 cm. 'Bolurinn er gerSur úr 1,5 mm þykkum stál- þynnum en botn úr 2 mm þykk- um. Samslceyti öll skulu brædd saman og kassinn fullsmíSaSur galvaniseraSur, en auk þess asfalt- aSur aS innan og botn aS neSan. Tvær gjarSir úr vinkiljárni skulu vera á kassanum, auk styrktarteina á framhliS. LokiS skal vera á hjör- um og falla vel, en vera auSvelt aS taka af er kassinn er tæmdur. Slik sorpílát eru auSvitaS sterk og endingargóS, en ókunnugt er um verS Kalmar-kassans. Annars er þaS oftast tæpar 20 kr. i Sví- þjóS. (Hyg. rev. 15. febr. 35). Blóðrauðamyndun og fæði. ÞaS er nú alkunna aS lifur eykur stórum blóSrauSa, bæSi viS einfalt blóS- leysi og banvænt (anemia perni- ciosa). Næst lifur ganga nýru, en fóarn fugla, milti og bris hafa og mikil áhrif. Af öllurn ólífrænum efnum er auSvitaS járn áhrifamest. Ekki stendur þaS á sama úr hvaSa dýri lifrin er. Sé svínalifur talin 100 aS sterkleika, þá er mannalifUr 160, meS öSrum orSurn miklu betri.. Lifur gamalla manna meS æSakölkun er aftur kraftminni, um 117. (G. H. Whipple í J. Am. Ass. 9. mars. '35). Læknavísindin. í .Rússlandi. ÞaS mega Rússar eiga aS þeir hafa látiS sér mjög annt um vísinda- stofnanir og starfsemi, ekki síst í læknisfræSum, enda var þörfin mikil. MeSal annars liafa þeir stofnaS mikiS ríkisbókasafn í Moskva fyrir lækna. ÁriS 1929 hafði þaS eignast 35.000 bindi, en 1935 voru bindin orSin hálf milljón og lesendatala 32.000. ÞaS- an má fá bækur lánaSar um alla ált'una. —• Þá eru þeir og aS gefa út mikla alfræöiorSabók í læknis- fræSi og eru komin út 30 bindi af henni. J. Am. Ass. 16. mars. ’35), Krabbamein. W. C. Mac Carty í Rochester skrifar eftirtektarverSa grein um þaS í J. Am. Ass. 29. sept. Segir þar meSal annars: Tilraunir hafa sýnt aS bæSi langvinn ýfing og arfgengni geta valdiS K. Engin ,,specifik“ orsök hefir þó fundist og engin leiS til þess aS gera menn ónæma fyrir því. Ekki hefir heldur fundist nein aSferS til þess aS þekkja það snennna, önnur en smásjárrann- sókn, og engin specifik lækning. Eitt af (gagnlegustu 'stöt-fiunt krabbameinsfræöinga er þaS aS dæma um allar þær krabbameins- lækningar, sem sífelt þjóta upp og almenningi hættir til aS trúa. Alt veltur á því aS þekkja K. í fyrstu byrjun. Þetta er almenn- ingi ofvaxiS, því einkennin eru lít- il eSa engin. Almennir læknar eiga

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.