Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1935, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 01.06.1935, Blaðsíða 21
LÆKNABLAÐIÐ 35 ■og erfitt meö þaS af sömu ástæiSu a!6 minsta kosti með þeirri mentun, sem flestir þeirra fá. MeinafræS- ingar sjá og k. sjaldan á byrjunar- stigi. Þaö eru þá einkum húSsjúk- dómalæknar, þeir, sem „endoscop- era“, Röntgenlæknar og hand- læknar, sem helst hafa tækifæri til þess. Calmettes bólusetning. A io fyrstu mánuSunum 1934 voru bólusett 136.544 ungbörn í Frakklandi, og endurbólusett 20.819. ' 1933 var byrjaS aS bólusetja börn yíir 2 ára aS aldri pr. os, eins og ung- börnin, jafnvel fullorSna. Um 50% verSa allergisk. Af bólusettu ung- börnunum dóu helmingi færri en af óbólusettum og á berklaheim- ilum sýktust áttfalt færri af bólu- settum en óbólusettum. HeilbrigSisstjórnir í 35 löndum hafa leyft bólusetsingu gegn berkl- um, sumar aSeins viS börn á berklaheimilum en víSast við öll börn. (Am. Ass. 23. mars '35). Kynspilling. Dr. Grundy skýrSi frá því í enska kvnbótafélaginu (Eugenic soc.) aS hann hefSi fundiS aS af 6000 skólabörnum hefSu 330 (5%) veriS meira eSa minna andlega voluS (165 de- fectives, 135 fecbleminded, 23 im- beciles og 7 idiots). Slíkir arfgeng- ir ágallar eru þar tíSastir í af- skekktum sveitum, sökum þess aS heilbrigSa fólkiS og ötulasta flytur burtu, en gallagripirnir sitja eftir og auka kyn sitt. Taldi hann nauS- synlegt aS gera þetta vanmetafólk ófrjótt en hreina vitleysingja og fábjána ætti aS rétu lagi aS ráSa af dögum, aS þaS væri þaS mann- úSlegasta bæSi fyrir þá sjálfa og aSra. Hvernig er nú ástandiS hjá oss í þessum efnum? Ur mörgum sveitum hefir fólkiS streymt til kauptúnaima, einkum Reykjavík- ur, en hvernig er svo fólkiS, sem situr kyrt? Sumt af því mun vera duglegasta fólkiS, þaS sem þraut- seigast er aS bjarga sér, en hins- vegar er ekki ólíklegt aS þeir sitji og heima, sem Eenna sig lítt færa til þess aS rySja sér braut í kaup- túnunum. Mætti þetta leiSa til þess aS kyn sveitamanna spilltist svo aS alvarleg hætta stafaSi af. Þetta er eitt af ótal verkefnum, sem bíSa þess aS vér getum látiS mannfræS- ing rannsaka þjóSina vandlega. (J. Am. Ass. 20 apr. '35). Misskilningur á framhaldsmentun lækna. Nokkrum læknum, sem viljað hafa fara utan í vor og sumar, hefir gjaldeyrisnefnd synjað um gjaldeyrisleyfi. Er hér um alveg dæmalausan og mjög vítaverSan misskilning aS ræSa. ÞaS hlýtur aS vera hverjum manni ljóst, aS er læknir fer utan til þess aS afla sér frekari ment- unar, þá er þaS í þágu almennings, viSleitni til þess aS geta ennþá bet- ur staöiS í stöSu sinni, hjálpaS fleirum og hjálpaS betur, til þess aS halda lífi og heilsu. ÞaS ætti aS vera öllum mönn- um ljóst, aö sjált'sagöasta frum- skilyrSi fyrir allri afkomu manna er aS þeir séu vinnufærir, fyrir af- komu þjóöarinnar, aö sem flestir séu vinnufærir og sem fæstir ó- vinnufærir. Aöalorsök þess aö menn eru ó-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.