Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.02.1937, Page 19

Læknablaðið - 01.02.1937, Page 19
LÆKNABLAÐIÐ 13 IV. Malignir tumorar alls (1908—35). % % Tunga 6 3-74 Kjálkar 20 2.47 Magi 344 42.69 Vélinda 22 2.72 Intestinum nema rec- tum og anus .... 34 4.21 Rectum og anus ... 19 2-35 Lifur og gallvegir .. 36 4-45 Pancreas 9 I.IO Larynx I 0.12 Lungu og pleura . . I 0.12 Uterus 58 7.20 Ovaria & tubae . .. 12 1.48 Mammae 102 12.64 Nýru og supraren. 14 i-73 Þvagblaðra 10 1.23 Prostatae 4 0.50 Hörund 4 0.50 Bein, nema kjálkar 31 3-84 Intracranial æxli . . 5 0.61 • Aðrir staðir og ótilt. 75 9-30 807 l(jOh .odaAZt 1934 (dönsku heilbrigÖisskýrslurnar) er getiÖ um fáein atriÖi. Má þá fyrst allmikil og író'Öleg bók, en af því telja barnkomu og manndauða. að fæstir ísl. læknar sjá hana, skal Danmörk Fólksfjöldi ....... 3.656.000 Barnkoma %c ........... 17.8 Manndauði /0 .......... 10.4 BarnadauÖi %o lif. fæddra 64 Ennþá fjölgar fólkinu í öllum löndunum, en jafnframt minkar barnkoman. Hún er lík hjá oss og Færeyingum, en á árunum 1921—25 var hún hér 26.2. Danir eru komn- ir niÖur í 17.8, og eru þó betur á vegi staddir en Sviar meÖ 13.7%o. ÖÖruvísi er þetta á Grænlandi; þar fæÖist fjöldi barna, og manndauÖ- inn er eftir því. — Manndauði minkar stöðugt, og löndin fyllast af gömlu, liÖléttu fólki, en þar eru Færeyingar öllum fremri, þrátt fyr- ir lífið á sjónum. — Barnadauði er lítill hjá öllum. en minstur hjá oss. Er það hin rnesta furða, hvern- ig vér getum staðiÖ jafnfætis ná- Færeyjar Grænland (Island) 25.000 17-564 114-743 23.1 45-9 22.8 9-3 28.6 10.4 57-i ? 524 grönnum vorum, þó vér búum marg ir í moldarhreysum og lifum að mörgu leyti við verri kjör. Hin stöðuga minkun barnkomu er mörgum þjóðum mikið áhyggju- efni. Hún getur leitt til þess að ágætar þjóðir deyi út, eins og Forn- Grikkir, en hinsvegar eru og dæmi þess, að fólkið verður ofmargt, og tekur þá við atvinnuleysi og mann- fellir (Indland, Kína). — Hver fólksfjöldi er þá heppilegastur ? Sá, að nógu margar hendur séu til þess að reka alla atvinnuvegi og rækta alt ræktanlegt land, en þó ekki fleiri en svo, að allir hafi nægilegt að bíta og brenna, sem vilja bjarga sér

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.