Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.03.1940, Qupperneq 11

Læknablaðið - 01.03.1940, Qupperneq 11
LÆK NAB LAÐ I Ð 37 þessar complikationir. 11. Stærð operationarinnar hef- ir þýðingu, t. d. koma frekar lungna-complikationir eftir maga- resectio heklur en eftir gastros- tomi. 12. Tíminn sem operationin tek- ur hefir nokkura þýðingu, en þó ekki svo mikla, að það borgi sig atS flýta sér um of til þess að stytta operationstímann. 13. Septisk operation, t. d. infic- eraöur cancer ventriculi, orsakar fremur complicationir en hreint magasár. Dr. Lemon ujipgötvaði með því aS injisera chemicalia inn í cavum peretoni á dýrum, aS þessi chemicalia berast meS lynrfu- straumnum, ekki til lifrarinnar, eins og búast mætti viS, heldur gegnum þindina upp í lympho- gladulæ hilares. Þetta útskýrir ef til vill aS nokkru leyti hinar tiSu lungna-complikationir eftir lap- aratomiur. 14. Sýkt sár eftir operationina orsaka oftar lungna-complikation- ir heldur en sár sem gróa aspetisk per priman. 15. Læknar og sérstaklega hjúkrunarkonur geta veriS stór- hættulegar heilsu sjúklinganna, t. d. getur kvefuS hjúkrunarkona auSveldlega smittað sjúklinginn, sem hún verSur aS vera yfir og hjúkra. IvvefaSar hjúkrunarkonur ættu alls ekki að vera látnar vinna á kirurgiskum deildum, þær ættu aS fá frí meSan á kvefinu stendur án þess þó aS þurfa aS 1x)rga þá claga, sem þær yrSu frá verki, meS aukavinnudögum eins og tíSkast á mörgum spítölum. 16. Ættingjar og kunningjar meS hósta, kvef eSa aSrar infec- tionir ættu alls ekki aS fá að heimsækja sjúklinga. Enda er þaS orSinn siSur á mörgum bestu am- erískum spítölum, aS hengja upp auglýsingar í anddyri og ganga, sem neita þessháttar fólki aS heinrsækja sjúklinga. 17. Hindrun á hóstareflexinum er hættuleg, t. d. meS því aS gefa sjúklingnum of mikiS af sedativa fyrir og eftir operation. Eitt er þaS, sem ekki ætti aS eiga sér staS heldur, en það er aS deyfa kokiS (cocainpenslun) fyrir op- erationir, t. d. tonnsilectomi, því meS þessu er eySilögS besta vörn- in gegn aspiration á inficeruSu slimi, blóSi og greftri úr kokinu niSur í lungun. Þó aS ekki sé utn munn- eSa kokoperationir aS ræSa, getur mikil notkun sedativa sem oft er um hönd höfS eftir staSdeyfingu, e. t. v. veriS orsök hinnar háu tölu postoperativra lungna-complicationa samkvæmt sumum stastitikum. Hósta reflexinn er einn af hin- um þýSingarmiklu faktorum við lungna-drenage og þaS ætti ekki aS upphefja hann meS hóstamixt- urum og sjúklingurinn ætti frekar aS vera hvattur en lattur til að hósta.þóoft geti það orsakaS sárs- auka eftir nýafstaSnar operationir, og ekki er því aS neita, aS mjög á- kafur hósti geti í einstaka tilfell- um rifiS upp skurSi. Ef að hóstinn er mjög sár getur veriS ■ nauSsyn- legt aS draga úr honum meS hósta- mixturum, eSa frekar meS codein eSa morphin injectionum fyrst eft- ir operationir. Stundum nægir lika að segja sjúklingnum aS hósta ekki, sbr. aS á mörgum amerísk- um berklahælum mega sjúklingar ekki hósta yfir borSum, og þaS undarlega er, aS þeir hósta ekki. Þessa ágætu reglu mætti gjarnan taka upp á íslenskum berklahæl- um. Bifháraþekja bronchianna er annar þýSingarmikill faktor viS

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.