Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.03.1940, Page 19

Læknablaðið - 01.03.1940, Page 19
LÆKNAB LAÐ IÐ 45 Ritfregn. Árbók L. í. 1940 var borin út til lækna í Reykjavík dagana L5- °8' 16. febrúar s.l. Verfiur fyrsti árs- fjóröungurinn líklega um þaö bil liöinn, áöur en hún kemst í hendur lækna út um land, og fyrsta alma- naksheftiS, sem fylgir, því oröiS úrelt. Ritstjórarnir liafa þó hrein- ar hendur og góSa samvisku í þessu efni, aS þvi er segir í for- spjallinu, og er gott til þess aS vita. Árbókin flytur ýmsar upplýsing- ar varSandi stéttarmál, og margs- konar fróSleik.aS mestu prentaS ó- breytt frá ári til árs (jaínvel prent- villurnar ganga aftur!). Margt er þaS aS vísu í efni bók- arinnar, sem ekki er svo miklum Irreytingum undirorpiS, aS slikt komi aS sök ; svo er t.d. um marg- ar af töflunum í kaflanum „Ýms fróSleikur” — hafi þær þá veriS réfttajr í upphafi. Aftur á móti verSa iSulega breytingar á ýmsu varSandi annaS efni, svo sem starfshætti og skipan líknarstöfn- ana, félaga, ríkisstofnana o. s. frv. Þarna fylgist árbókin illa meS og er því ónothæf sem heimild i þessu efni, og raunar verri en þaS, því aS hún gefur oft rangar upplýsing- ar. Sem dæmi má nefna þaS, sem sagt er um læknaskipan viS Líkn, ElliheimiliS, KópavogshæliS, spit- alagjöld (a. m. k. í Landspítalan- um). Annars virSist upptalning sjúkrahúsa og hæla allmikiS af handahófi, t .d. er af berklahælum aSeins getiS um hæliS í Kópavogi. Þá er og ekkert minst á rannsókn- arstofuna í lífeSlisfræSi og hverjar rannsóknir þar séu framkvæmdar fyrir lækna, en mörgum mundi þykja handhægt aS hafa um það samskonar upplýsingar og um Rannsóknarstofu Háskólans (bls. 41). Um LæknarblaSiS segir á bls. tó, aS áskriftarverS l)orgist til einhvers ritstjóranna. Svo mun þeta hafa veriS einhverntíma áSur fyr, en nú sér FélagsprentsmiSjan algjörlega um fjármál blaSsjns. ÞaS ætti aS vera í lófa lagiS fyr- ir ritstjórn Árbókarinnar, aS spyrjast fyrir um þaS hjá viS- komandi stofnunum fyrir prentun bókarinnar ár hvert, hvort pokkur l)reyting hafi orSiS frá fyrra ári. í kaflanum „Ýms fróSleikur“ eru töflur um margvísleg efni, og er stundum getiS heimilda, en ekki altaf. Á bls. 55 er tafla um þyngd innýfla; áberandi skekkjur eru þar, t. d. er ovarium taliS meira en helmingi stærra en testis, og gl. thyr talin einsstórogistrumálönd- um ; þá mun og í hæsta máta vafa- samt aS thymus þyngd alt aS 60 gr. geti talist eSlileg, enda ekki miSaS viS aldur. Á bls. 62 er tafla meS fyrirsögninni „MeSalaldur skv. reynslu líftryggingarfræSinn- ar“, en ekki er ])ess getiS, hvort miSaS er viS íslendinga, eSa viS hvaSa tímabil er miSaS. í fyrir- sögn töflunnar „Aldur og kaloriu- þörf“, bls. 65, vantar m. a. auSsjá- anlega frekari skýringar. Þá er eitthvaS bogiS viS töfluna „Kalk- innihald nokkurra fæ8utegunda“ á bls. 76 (sbr. kalkinnihald eftir töflunni „Steinefni i nqkkrum fæSutegundum" á bls. 77—80). f töflunni „Hitagildi aígéngustu fæSutegunda“ á bls. 69—75 er þess ekki getiS, hvort miSaS er viS æta hluta eSa vöruna eins og hún er keypt. Dæmi þau, sem hér hafa veriS talin, hef eg rekist á af til- viljun; ekki ósennilegt aS fleira ábótavant kynni aS finnast viS ná- kvæma leit, a. m. k. virSist ástæSa

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.