Læknablaðið - 01.05.1940, Qupperneq 7
LÆKNABLAÐIÐ
GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR
RITSTJÓRN: JÓHANN SÆMUNDSSON, JÓN STEFFENSEN,
JÚLÍUS SIGURJÓNSSON.
26. árg. Reykjavík 1940. 5. tbl.
Rannsóknir á C-fjörvimagni
nokkurra innlendra fæðutegunda
Eftir Höskuld P. Dungal t
I. MJÓLK.
Mjólkin hefir lengi veri'Ö höfuÖ-
þáttur í fæði íslendinga, og er auð-
sætt, að almenningi hefir lengi ver-
ið ljóst, hve geysimikils virði mjólk-
in er, því að það hefir jafnan ver-
ið talið bjargarlítið bú, sem enga
kúna átti. Og í hallærunum, sem
yfir landið hafa gengið, lifðu jieir
helst, sem áttu kost á mjólk. En
þar sem hana þraut, hrundi fólkið
niður*).
Sá þátturinn í nærigu vorri, sem
einna mest hætta er á að menn komi
til að skorta hér, er C-fjörvið. Og
af því að mjólkin er ein af þeim
fáu uppsprettum þess hér á landi,
er ástæða til að athuga, hve rík
mjólkin er af því, og hver munur
kynni að vera á C-f jörvimagni
hennar eftir árstíðum.
Til að fá þetta upplýst, hefir C-
fjörvismagn nýmjólkur verið at-
hugað í Rvik árið 1939, mánaðar-
lega.
Rannsóknirnar voru gerðar eftir
aðferð Tillmans**) með 2,6-di-
*) Sbr. t. d. æfisögu Jóns Stein-
grímssonar.
**) Zeitschr. f. Lebensm. 1930,
60, 34 ; 1932, 63 1, 21, 24, 267, 276.
klórindophenol eftir reduktion með
H2S til að breyta dehydroascorbin-
sýru í ascorbinsýru. Cystein var út-
felt með merkuriacetat, en kvika-
silfrið útfellist með brennisteins-
vatnsefninu aftur.
Mjólkin var tekin ýmist úr aðal-
stöð Mjólkursamsölunnar eða i búð-
um í Reykjavík og rannsökuð sam-
dægurs.
Hér fara á eftir niðurstöðurnar:
21. jan. 1939:
Flaska nr. 1 14 mg. pr. líter
— — 2 15 — — —
— — 4 14 — — —
— — 5 13 — — —
_ _ 6 11 _ _ _
24. jan. 1939.
Flaska nr. 1 17 mg. pr. liter
— — 2 20 — — —
— — 3 16 — — —
— — 4 15 — — —
— — 5 11 — — —
— — 6 12 — — —
24. febr. 1939.
Flaska nr. 2 12 mg. pr. liter
— — 3 13 — — —
— — 4 10,5 — — —