Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1940, Síða 13

Læknablaðið - 01.05.1940, Síða 13
LÆKNAB LAÐ IÐ 71 Berklaveiki fundin við krufningar 1932—39. Eftir Niels Dungal. Sekt. no. 13/33, 39 ára karlm. Rétt á bak við v. tonsillu eru alt að kirsiberstórir, ystir eitlar, og þaÖ- an liggur svo eitlaröðin niÖur eftir hálsinum, alla leiÖ niÖur aÖ clavi- cula. Stærstu eitlarnir eru valhnotu- stórir og flestir ystir. í v. lunga margir alt aÖ matbaunastórir hnút- ar, sumpart konflúerandi og eru margir þeirra ystir og byrjandi cav- ernumyndun í þeim. í neÖri lobus er sprungin caverna, sem af hefir hlotist empyem. Hiluseitlarnir v. megin eru mjög stækkaÖir, einn þeirra 4x2x3 cm., alveg ystur, og finst ekki vottur af kalki i honum. 1 h. lunga eru margir gráleitir, pip- arkorustórir hnútar. Hiluseitlar hér líka ystir, en ekki eins stórir. Ann- ars ekkert útsæÖi. Hér er sennilega um aÖ ræða jDrimæraffekt samtímis í lunga og tonsillu (í lunganu, þar sem cavern- an hefir myndast) eða primæraff- ekt i tonsillu, þar sem infektionin breiðist niður eftir öllum hálseitl- um alla leið niður i jugulum. og þar kemst infektionin lymfuleiðina inn í angulus venosus og þannig blóðleiðina til lungnanna. Sekt. 49/36. 25 ára karlm. Veikt- ist fyrst 4 mánuðum áður en hann deyr. í h. tonsillu er djúp caverna og gengur þaðan fistill yfir í retro- pharyngealabscess. Á hálsinum marg- ir ystir eitlar, alt að kirsiberstórir. Vinstri ]deura er alveg lokuð af samvöxtum, hægra megin lítilshátt- ar samvextir. Vinstra lunga: í efri lobus 2 cavernur, alt að eplisstórar, og rnilli þeirra ystur vefur, sem að- eins sést lítið eitt af loftheldum vef í. Við hilus ystir, alt að kirsi- berstórir eitlar, H. lunga: Nokkuð Niðurl. þéttsáð piparkorns- til möndlustór- um, ljósgulum, framstandandi hnút- um, sem standa þéttast í neðsta lo- bus. Mestur hluti lungnavef jarins er þó óbreyttur og loftheldur, en vott- ur af emfysem í honum. Við hilus eru alt að möndlustórir eitlar, með ísprengdum, gráleitum, litlum blett- um. 1 görnunum eru mörg sár, í mesenterium margir ystir og lítið eitt stækkaðir eitlar. f peritoneum tuberculosis á takmörkuðu svæði út frá garnasári. Dreifð miliartuber- cula í lifur og einn örlítill hnútur í h. nýra. Ekkert í milta. Auk þessara tilfella höfum við nokkurum sinnum fundið tubercul- osis í tonsillum, sem sendar hafa verið til okkar til histologiskrar rannsóknar. Sérstaklega erfitt reyndist að hafa uppi á inngangsportinu við beinaberkla, en af þeim voru flest tilfellin spondylitis. Af töflu 7 sést yfirlit yfir beinaberkla og hvernig okkur hefir gengið að finna inn- gangsportin þar. Hér sést, að vafalausir primær- affektar finnast aðeins hjá nr. 4, 9. 10, 11, 12, 15 og 16, þ. e. í 7 af 17 tilfellum. Garnasárin hjá nr. 1 og 12 gætu bent til að um ton- sillarinfektion væri að ræða, en því miður gerðum við ekki ráð fyrir þeim möguleika þegar sektionirnar voru gerðar. Þótt ekki fyndist typ- iskir primæraffektar hjá hinum, þá fundust ])ó í 5 tilfellum breytingar í brjóstholinu, sem sumpart er með vissu óhætt að reikna af berklaupp- runa, sumpart benda eindregið á undangengna affektion þessara líf- færa af berklum. Hinsvegar ber vafalaust að skoða lungnabreyting-

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.