Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1940, Síða 20

Læknablaðið - 01.05.1940, Síða 20
78 LÆKNAB LAÐ IÐ ar, þar á meSal ýmsir mjög þektir barnalæknar, sem hafa haldiS þvi fram, aS positiv tuberculinreaktion hjá ungbarni þýddi sama og dauSa- dómur yfir barninu. Hinsvegar hef- ir í seinni tíS veriS dregiÖ í efa, aÖ barnasýkingin væri svo hættuleg og sé'rstaklega eru þaÖ Breuning1) og Weinberg2), sem hafa haldiÖ því fram, aS ungbarnasmitun væri ekki eins hættuleg og af hefir veriÖ látiÖ. Weinberg þóttist t. d. finna 47% af þeim, sem sýktust af berkl- um á i. ári, ná tvítugsaldri. ÞaS mætti lengi halda áfram aÖ tilfæra höfunda um þessi efni, en gegnum alla þessa deilu gengur þaÖ eins og rauður þráÖur, aÖ patho- logarnir finna ekki þessa bötnuöu berkla, sem hinir halda fram aÖ hljóti aÖ vera til. Blumenberg vill ekki taka mark á tuberculinprófunum, telur mjög ósennilegt, aÖ primæraffekt í börn- um batni þannig, að hann láti eng- in einkenni eftir sig og kve'Öur það ósannaÖ mál, aÖ slíkt komi fyrir. Hann treystir ekki heldur röntgen- skoÖunum og tilfærir dæmi þess, hve vart sé aÖ treysta þeim. I 13 tilf. sem Fischl fann röntgenolog- iskt hilus-tbc. í og komu til krufn- ingar, kom sektionsniðurstaðan aÖ- eins í 3 tilfellum heim viÖ röntgen og í 5 fanst alls engin tbc. Og hvao tuljerculinprófunum viðvíkur, vé- fengir Blumenberg mjög gildi þeirra og segir m. a. aÖ af 110 börnum, sem dóu úr tbc. og tuberculinpróf hafÖi verið gert á, hafi það reynst fp 1 25%. Gildi tuberculinrannsóknanna verður þó aÖ teljast hafiÖ yfir all- 1) Breuning: Zeitschr. f. Tu- lierk. 36, Heft 9. 2) Weinberg: Die familiáre Be- lastung. Beitr. z. Klin. d. Tub. 7. 1907. an efa, þó aÖ þaÖ geti ekki talist neitt óyggjandi kriterium fyrir lierklasmitun. f þessu sambandi er vert aÖ geta um rannsóknir, sem nýlega hafa verið birtar í Ameríku af Tortone1) og samverkamönnum hans. Þeir fylgdust meÖ 4328 börnum yngri en 6 ára og voru þau skoÖuð ööru hvoru frá 1921—38. Af þessum börnum voru 3424 greinilega tuber- culin-negativ þegar þau komu fyrst til rannsóknar. 195 voru vafasöm. 709 eða 16.4% voru greinilega tu- berculin-pösitiv. 1 5 ár aÖ meÖal- tali var unt a'Ö fylgjast meÖ 629 þessara barna. Röntgenmyndir voru teknar af þeim öllum, eftir því sem þörf var talin á. Ekki fundust nein- ar lierklalegar breytingar í 1700 börnum, sem voru röntgenskoðuð af þeim, sem voru tulierculin-nega- tiv og ekkert af þeim dó úr berkla- veiki. Af 709 tuberculin- -þ börn- um fundust normal lungu i 268. f hinum 441 fundust röngenolog- iskt breytingar í brjóstholi, og voru þær taldar vera af berkla-uppruna. í 286 fundust kalkanir og bar meira á þeim með stígandi aldri. Eitt þess- ára barna dó. Pneumoniskar infilt- rationir fundust í hinum 155 börn- unum, sem voru tuberculin- -þ. Á 5 árum dóu 9 þessara barna. Sér- staklega fróðlegt var að fylgjast röntgenologiskt með breytingunum i lungum þessara barna. í 100 til- fellum hurfu þær og létu engar röntgenolog. sýnilegar hreytingar eftir sig, en í mörgum þessara til- fella settist kalk í hiluseitlana. Hjá 46 af þessum 155 börnum mynd- uðust typiskir kalkaðir primæraf- 1) Tortone, J., Chattas, A., My- ers J. A., Stewart, C. A. & Streu- kens, Th.: Tubercuíosis in children less than six years af age. Am. J. Dis. Ch. 58, 92, 1939.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.