Kraftur - 01.05.2003, Blaðsíða 2

Kraftur - 01.05.2003, Blaðsíða 2
3 Okkar kraftur Ritstjóraspjalli› Nú er kraftur í Krafti. Bókin „Lífs Kraftur“ kom út í vor og starfi› stendur allt í miklum blóma. Ma›ur flarf ekki a› vera geitungur til a› njóta sumarsins vi› erum líka eiturhress, endurnær› og einbeitt sem aldrei fyrr. Eins og alltaf söknum vi› vina sem ekki lengur n‡tur vi› í starfinu en vi› stöndum eins og á›ur sterk og fletta bla› er li›ur í flví a› auka starfi› okkar enn. Me› dyggri a›sto› styrktaraðila okkar er áætla› a› gefa út tvö blö› á ári me› kynningarefni flar sem m.a. dagskrá félagsins ver›ur a›gengileg og aðilar sem ekki af okkur vita geta nálgast Kraft og kynnt sér starfi› út af fyrir sig og á sínum forsendum. Vi› hin sem flekkjum starfi› fáum farveg fyrir fréttir og fró›leik auk tækifæris til koma sko›unum og skilabo›um á framfæri. En eins og alltaf flá er fla› ykkar kraftur sem er okkar kraftur og blaði› mun endurspegla áhuga félagsmanna og flátttöku í flessu verki sem og ö›rum. Í flessu blaði er lagt af sta› me› hugsjónina a› lei›arljósi og vi› vonum a› allir njóti vel. Í hópi flar sem allir eru ‡mist greindir sjálfir e›a eiga einhvern greindan a›... flá getur fletta varla klikka›. Ritstjóri Vefsvæði Hjarta félagsins? Kraftur opnaði fyrst vefsvæði 2001 og hefur fla› veri› miki› n‡tt en nú vinnur kraftur a› endurbótum á kerfinu sem gengur undir heitinu kraftur.org fiar er stefnt a› flví a› allt utanum- hald verði bæði einfalt og skilvirkt. fiar ver›a allar uppl‡singar um félagi› a›gengilegar á einum sta›. Greinasöfn og fræ›sluefni eru á vefnum og au›velt a› senda inn fréttir og tilkynningar. Bókin okkar Lífs-Kraftur er a›- gengileg á vefnum og mun flróast flar fyrir allra augum milli fless sem hún kemur út á prenti. Spjallfláttur kerfisins hefur fari› vel af sta› og veri› í senn fró›legur og skemmtilegur. Myndasafni›, heilsuhorni› og Kraft-bloggi› eru flættir sem eru a› flróast og vefstjórnin vill gjarnan „fá meira a› heyra“ eins og stendur í ljóðinu. Á heimasí›unni er hægt a› skrá sig í félagi› og viljum vi› hvetja alla til a› drífa í flví. Á netinu má enn fremur skrá sig á námskei› og kynningar. Vinaneti› hefur líka sinn sta› og svæði fyrir n‡ja Vini til a› skrá sig í Vinaneti›. Símavaktin er sömuleiðis skrá› á netinu flannig a› alltaf er gott a› sjá hver sér um símasvörun og hvenær. Tenglar munu aukast eftir flví sem fram lí›a stundir og ábendingar fless efnis eru vel flegnar eins og raunar allar athugasemdir (hrós?) Njótum vel Kraftur hefur nú hafi› miklar mannará›ningar og ráði› til sín framkvæmdastjóra/kynningarstjóra/ skrifstofustjóra og félagsmálastjóra... en sem betur fer hefur sami aðili ráðist í öll flessi störf og miki› fleiri. Elísabet Stephensen hefur veri› ráðin sem hlutastarfsma›ur Krafts og mun sinna öllu ofantöldu auk fless a› ver›a vi› símann á mánudögum frá 08:30 til 12:30 og frá 12:30 til 16: 30 á mi›vikudögum. Hún hefur a›setur í Skógarhlí› 8 húsnæði Krabbameinsfélags Íslands, símanúmer á skrifstofu Krafts er 540 1915. Vi› erum bæði stolt og glö› me› rá›ningu hennar og bjó›um hana velkomna til starfa. Starfsma›ur Einn fyrir alla allir fyrir einn Útgefandi: Kraftur Stu›ningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur me› krabbamein og a›standendur Skógarhlí› 8 105 Reykjavík Sími 866 9600 www.kraftur.org kraftur@kraftur.org Umsjón útgáfu Hönnun og umbrot ehf. Malarhöf›a 2 110 Reykjavík Sími 577 1888 www.design.is kraftur@design.is Eftirprentun er heimil en fló a› flví gefnu a› vitna› sé í fréttabréf Krafts, tölubla›, árgang og bla›sí›utal. Stu›ningsa›illar Krafts Síminn er a›al styrktara›illi Krafts

x

Kraftur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kraftur
https://timarit.is/publication/982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.