Kraftur - 01.05.2003, Blaðsíða 8
9
HEILSUBOÐORÐIN 10
1
Reykjum ekki og for›umst reyk frá ö›rum. Notum ekki neftóbak e›a
munntóbak.
2
Takmörkum neyslu áfengra drykkja.
3
Vörumst óhófleg sólbö›.
4
Fylgjum lei›beiningum um me›fer› efna og efnasambanda,
sem sum eru krabbameinsvaldandi.
5
Bor›um miki› af grænmeti, ávöxtum og trefjaríku fæði.
6
Drögum úr fituneyslu og for›umst offitu.
7
Leitum læknis ef vi› finnum hnút e›a flykkildi e›a tökum eftir a›
fæðingarblettur stækkar, breytir um lit e›a ver›ur a› sári; einnig ef vi›
ver›um vör vi› óe›lilegar blæðingar.
8
Leitum læknis ef vi› fáum flrálátan hósta, hæsi e›a meltingartruflanir
e›a léttumst a› tilefnislausu.
9
Konur: Förum reglulega í leghálssko›un eftir tvítugt.
10
Konur: Sko›um brjóstin mána›arlega og förum reglulega í
brjóstamyndatöku eftir fertugt.