Kraftur - 01.05.2003, Blaðsíða 12

Kraftur - 01.05.2003, Blaðsíða 12
12 13 Er líf eftir krabbamein ? Um líf í fleiri víddum og formum Gu›n‡ Kristrún Gu›jónsdóttir sem er 25 ára greindist me› heilaæxli 19 ára, flá á kafi í stúdentsprófum. A›dragandi greiningarinnar var bæði langur og erfi›ur. firátt fyrir a› Gu›n‡ hefði misst heyrnina á hægra eyra og jafnvægisskyni› fannst ekkert a› henni. Tvær segulómanir höf›u engu skila› og hrörnunarsjúkdómar lágu undir grun. Gu›n‡ var lög› inn á Landsspítalann flar sem flri›ja segulómunin skilaði loks árangri. Gu›n‡ var send til Svífljó›ar, flar sem illkynja heilaæxli var fjarlægt. „Ég var á leiðinni í samloku– me›fer› sem var eitthva› sem mér leist bara vel á. fiví mi›ur var flessi samloka ekki eins og flær girnilegustu sem ma›ur hefur fengi›. Lyfjame›fer›, geislame›fer› og lyfjame›fer› er samloka sem erfitt getur veri› a› kyngja, enda hli›arverkanir oft miklar. En fletta gekk vel, uppskur›urinn hafði ‡msar hli›ar sem ég hafði ekki gert mér grein fyrir. Mér til mikillar gleði var t.d. tekin fita af maganum og hún sett flar sem bein aftan vi› eyra› og raunar sjálft innra eyra› var teki› burt”. fia› undarlega er a› flrátt fyrir a› eyra› sé fari› heyrir Gu›n‡ samfellt su› í bá›um eyrum. Okkur er spurn hvort fletta venjist. „Ég hef tami› mér vissa sálfræði til a› fást vi› suði› svo ég komist í gegnum dagana án fless a› ver›a brjálu›.“ Önnur hli›arverkun er hármissir en vegna styrks geislanna og lengdar me›fer›arinnar var ekki búist vi› a› hári› kæmi aftur. En í dag státar Gu›n‡ af sí›u og fallegu hári. „Já fla› er a› mestu komi› aftur kannski flri›jungur sem hefur ekki ná› sér. Ég hef heldur aldrei fengi› sk‡ á augun sem búi› var a› vara mig vi› a› gætu fylgt me›ferðinni. Jafnvægi› er hins vegar ekki gott, ég get t.d. enn ekki hjóla›.“ Vi› flettum myndum frá flessum tíma og ver›ur á orði a› fla› fari henni vel a› vera sköllótt. „Já ég er tiltölulega heppinn me› höfu›lag fyrir fletta. Ég naut hins vegar fleirra forréttinda a› geta keypt mér hárkollur og leyft mér a› nota flær án fless a› vera talin tilger›arleg. Annars var miki› gert grín a› útliti mínu á flessum tíma, tæp 45 hárlaus kíló, varla anna› hægt, og eftirá a› hyggja flá er fla› ótrúlega mikilvægt a› missa ekki húmorinn fyrir flessu frekar en ö›ru. Ég ver› a› vi›urkenna a› stundum hefði veri› hægt a› gleyma sér í flessari sápuóperu flar sem ég var skyndilega orðin a›alleikkonan. Allir hlupu til og ger›u allt fyrir mig, fla› er vald sem au›velt er a› ánetjast. Sem betur fer hafði kærastinn minn vit fyrir mér me› flví a› láta fla› ekki eftir mér a› hverfa alveg inn í fletta stjörnuhlutverk. Ma›ur fær líka lei› á flessu hlutverki fló a› flví fylgi ‡mis fríðindi.

x

Kraftur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kraftur
https://timarit.is/publication/982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.