Kraftur - 01.05.2003, Blaðsíða 9

Kraftur - 01.05.2003, Blaðsíða 9
8 9 Dagskrá Krafts veturinn 2003-2004 Settu mig á ísskápinn Nóvember fundur. firiðjudagskvöldið 4. nóvember Snorri Ingimarsson, krabbameins- og geðlæknir heldur fyrirlestur um þá álagsþætti sem fylgja því að greinast með krabbamein og einnig hvernig aðstandendum líður. Fjallað verður um streitu, hræðslu og kvíða sem eru tilfinningar sem sjúklingar og aðstandendur glíma við í krabbameinsferlinu og einnig þegar því lýkur. Desember. Jólaskemmtun Krafts Dagsetning nánar auglýst síðar. Febrúar fundur. firiðjudagskvöldið 3. febr. 2004 fiór›ur Óskarsson, yfirlæknir tæknifrjóvgunardeildar Landspítalans heldur fyrirlestur og fræðslu um tækni- og glasafrjóvganir. Brýnt erindi sem mikilvægt er að kynna sér. Mars fundur. firiðjudagskvöldið 2. mars Sigurður Eyjólfsson, sálfræðingur frá Akureyri, heldur fyrirlestur um stöðu krabbameins stuðnings í Danmörku og á Íslandi. Athyglisvert verður að heyra hvort munur er á sálargæslu og andlegum stuðningi milli landa á Norðurlöndunum. Apríl fundur. firiðjudagskvöldið 6. apríl Jóhannes Björnsson, prófessor við læknadeild HÍ í líffærameinafræði og yfirlæknir á rannsóknastofu Háskólans í meinafræðum. Hann ætlar að segja okkur frá því hvernig krabbamein eru greind og einnig frá nýjum rannsóknum í krabbameins-meðferðum. Maí fundur. firiðjudagskvöldið 4. maí Létt spjall og farið yfir veturinn. Júní. Grillveisla Krafts Dagsetning nánar auglýst síðar. Kraftur Stu›ningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur me› krabbamein og a›standendur Skógarhlí› 8 105 Reykjavík Sími 866 9600 www.kraftur.org kraftur@kraftur.org

x

Kraftur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kraftur
https://timarit.is/publication/982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.