Kraftur - 01.05.2003, Síða 8

Kraftur - 01.05.2003, Síða 8
9 HEILSUBOÐORÐIN 10 1 Reykjum ekki og for›umst reyk frá ö›rum. Notum ekki neftóbak e›a munntóbak. 2 Takmörkum neyslu áfengra drykkja. 3 Vörumst óhófleg sólbö›. 4 Fylgjum lei›beiningum um me›fer› efna og efnasambanda, sem sum eru krabbameinsvaldandi. 5 Bor›um miki› af grænmeti, ávöxtum og trefjaríku fæði. 6 Drögum úr fituneyslu og for›umst offitu. 7 Leitum læknis ef vi› finnum hnút e›a flykkildi e›a tökum eftir a› fæðingarblettur stækkar, breytir um lit e›a ver›ur a› sári; einnig ef vi› ver›um vör vi› óe›lilegar blæðingar. 8 Leitum læknis ef vi› fáum flrálátan hósta, hæsi e›a meltingartruflanir e›a léttumst a› tilefnislausu. 9 Konur: Förum reglulega í leghálssko›un eftir tvítugt. 10 Konur: Sko›um brjóstin mána›arlega og förum reglulega í brjóstamyndatöku eftir fertugt.

x

Kraftur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kraftur
https://timarit.is/publication/982

Link til dette eksemplar: 1. tölublað (01.05.2003)
https://timarit.is/issue/364020

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

1. tölublað (01.05.2003)

Gongd: