Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 7

Læknablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 7
LÆKNABLAÐIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR ASalritstjóri: ÓLAFUR GEIRSSON. Meðritstjórar: BJÖRN SIGURBSSON frá Veðramóti og JÓHANNES BJÖRNSSON. 32. árg. Reykjavík 1947 9. tbl. * Sniiniiigur á streng eggja- stokksæxla (torsion). qtir ÓLf Ó. M aruióon. Eggjastokksæxli, bæði liol- æxli og föst í sér, eru áföst við legfæri nieð legg eða streng, er myndast af eggjastokksbandi (ligam. ovar, jiropr.) og grind- arbandi (ligam. infundib. jielv.) í strengnum, sem er mjög mismunandi langur og gildur eftir stærð æxla, eru æðar, sem blóð rennur eftir að og frá æxlinu. Einliver sá tíðasti og hættu- legasti fylgikvilli greindra æxla cr snúningur á strengn- um. Eigi Jier læknaritum sam- an um, Jive tíður Jiann sé. Tclja sum þeirra, að það hendi í 6 af liundr., önnur miklu oft- ar. Tíðast mun það liera að höndum um meðgöngutimann, eða allt að því lielmingi oftar (12%), cn þó algengast nicðan stendur á fæðingu. Vanfærar konur, sem ganga með æxlin, missa oft fóstur, en þó cink- um, ef snúningur verður á streng æxlanna. Ber því að nema þau burt, eins snemmia í meðgöngutíma og unnt er, til að forða frá þeim fylgikvillum og yfirvofandi liættu (fóstur- missi, snúning á strengnum) lífshættu i kjölfar þessa (líf- liininubólgu, barnsfararsóttar). Bólgu- og ígerðarliætta er livað niest upp úr áreynslu og áverkum meðan á fæðingu stendur. Snúninginn ber tíðast snögg- lega að höndum, kemur oft eins og þruina úr lieiðskíru lofti. Heita má næsta furðulegt, live konur geta gengið með stór æxli i kviðnum, án ]iess að verða þeirra varar, eða lcita læknisráða. Astæðan er sú, að fylgikvillalaus æxli liaga oft furðulítið eða ekkert, ef þau eru bólgulaus, fyrr en þau stækka til nnina og Jirýsta á nærliggiandi liffæri. Óveðrið dregur i:p]) og skellur á, um

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.