Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 12

Læknablaðið - 01.12.1947, Blaðsíða 12
134 L Æ K N A B L A Ð 1 Ð Ki'isiján Jóimsson lækaasr - MINNINGARDRÐ - Kristján Jónasson læknir and- aðist snögglega að heimili sínn að morgni þess 27. júlí 1947. Morguninn áður sá ég hann síð- ast glaðan og hressan, er ég aðstoðaði hann við uppskurð á einu sjúkrahúsinu hér í bæn- um. Hann kom þangað heina leið frá erilsamri næturvakt og þó þreyttur væri, var hann full- ur af fjöri og áhuga. Sízt datt mér þá i hug, að ég ætti ekki eftir að sjá liann aftur á lífi. Kristján Jónasson var fædd- ur á Sauðárkróki 12. maí 1914 og kominn af góðum ættum úr Húnaþingi, því héraði, sem alið liefir flesta íslenzka afburða- lækna. Foreldrar hans voru hinn þjóðkunni læknir Jónas Kristjánsson og kona hans, Hansína Benediktsdót tir. Kristján stundaði nám við Flensborgarskólann og Mennta- skólann á Akureyri og lauk þaðan stúdentsprófi með I. cin- kunn árið 1934. Sama ár inn- ritaðist hann i læknadeild Há- skólans og lauk kandídatsprófi í læknisfræði vorið 1941. Það, sem eftir var af árinu, starfaði hann sem læknir á Isafirði, en snemma árs 1942 liélt hann í vesturveg til framhaldsnáms. Var hann fyrsta árið í Winni- peg, Canada, sem kandídat við 99. Heilsaðist vel á eftir. Enn á lífi 87 ára (í Rvk). 3. S. E., ekkja, 59 ára, Ve. Að- gerð 23/4. 1941, eftir 4 tíma frá ])ví liún fékk kviðar- verki og eymsli. Margsnúið upp á strenginn. Æxlið svarblátt, vóg um 2 kg. (að mestu tæmt áður). Sótthiti undan aðgerð 38°, P. 80. Heilsaðist vel. Greri pr. prim. Enn á lífi. 4. L. E., gift, 25 ára, Ve. Að- gerð 27/8. 1943. llafði sam- timis graviditas extrauter- ina dext. c, ruptur. Hnefa- stór ovariúcysta hægra meg- in, svört á lit, snúin á strengnum. Sótthiti 38,5° undan aðgerð. P. 120. Mikið blóð í kviðnum. Hafði mit- ralinsuff. eftir fehr. rheu- mat. Greri pr. prim. Var mjög lengi að ná sér Nú við dágóða heilsu. Vestm.eyjum, 20. okt. 1947 ÓI. Ó. Lárusson. Helztu heimildarrit: The Cycloped. of Medicin. Surgery and Specialties 1943. Alondor: Diagnostics Urgents 1946. Bumm & Döderlein: Lelirbuch der Gynecolog. (Útg. Otto Kiistner). Diagnost. therapeut. Vademec., 26. Auflage. Döderlein & Koenig: Operativ Gyne- colog.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.