Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1950, Síða 10

Læknablaðið - 01.06.1950, Síða 10
38 LÆKNABLAÐIÐ er ekki hægt að finna. Auk þess veldur aflögun á brjósti erfið- leikum við percussion, koron- arsclerosis og syfilitiskir hjartasjúkdómar hafa sín á- hrif á hjartalögunina., í einstaka tilfellum, þar 'sem áreynsla hægra hjartahelm- ings er sérlega mikil, er hægt að finna létt högg í 2. vinstra rifjabili við það, að pulmonal- lokurnar lokast'. Stundum finnst deyfa medialt í 2. vinstra rifjabili, en því veldur víkkun á truncus arteriae pulmonalis, sér í lagi finnst þetta við ane- urysma arteriae pulmonalis. Systolisk óhljóð heyrast oft á þeim sem langt eru leiddir af sjúkdómnum, og eru þau yfir pulmonal-staðnum, þ. e. medi- alt í 2. vinstra rifjabili., Mjög sjaldan heyrast þar diastolisk óhljóð, en komi það fyrir, er það teikn um insufficiens á pulmonal-lokunum. 2. pulmon al-tónn er oft aukinn, þ. e. hár og klingjandi, auk þess stund- um klofinn, en oft er þetta ekki heyranlegt vegna lungna- þembu eða breyttrar stöðu hjartans í brjóstholinu. Eins geta þessar breytingar á 2. pulmonaltóni horfið eftir að hjarta-insufficiens er kominm í einstaka tilfellum heyrist svo- kallaður „galoprythmus“ við sternum, og þá oftastnær við hægri hlið. Röntgen-rannsókn á hjarta er sú rannsóknaraðferð, sem sýnir hin fyrstu og öruggustu einkenni um cor pulmonale chronicum, að undanteknum tveimur nýjustu rannsóknar- aðferðum sem sé: catheterisatio cordis og angiocardiografi (Röntgenkontrast-fylling á hjartahólfunum). Röntgen-rannsókn á hjarta hefir fyrst og fremst mikið gildi séu myndir teknar bæði í anterior-posterior stöðu og hægri og vinstri skástöðu. í hægri skástöðu sjást einmitt fyrstu röntgen-einkennin um ofraun hægri ventriculus, þ. e. a. s. útbungun á pulmonal-bog- anum, sem er midboginn á vinstri hliö hjartans. í vinstri skástöðu sést vel til hægri ventriculus, sem stækkar aftur á við, en auk þess sést þar einn- ig stækkun á vinstri atrium, t. d. við stenosis mitralis, og er þetta mkilsvert til aðgreining- ar, þar eð vinstra atrium er eðlilegt að stærð við cor puhn- onale. Annað röntgen-einkenni um áreynslu á hægri hjartahelm- ing er stækkun á hægri ventri- culus, sem kemur fram síðar í sjúkdómnum en stækkun pul- monal-bogans. Cor pulmonale framkallar eftirtaldar breyt- ingar á hjartalöguninni í ant- erior-posterior stöðu: Hœgri hjartabrúnin verður ávalari, og hjartað sem heild meira egg- laga, apex cordis breiðari og getur lyfzt dálítið, þar eð hyp-

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.