Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1950, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.06.1950, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ 43 Meðferð. MeSferö á cor pulmonale chronicum fer eftir tveimur leiöum: 1. Hindra sjúkdóma í öndun- arfærum, og beita með- ferð við þeim lungnasjúk- dómi, sem fyrir er. 2. Meðferð á hjartasjúk- dómnum. Meðferð á hinum „primœra“ lungnasjúkdómi. Eftir að læknisfræðin á síð- ustu árum hefir fengið til um- ráða hin antibiotisku efni: penicillin og streptomycin o. fl. þarf að byrja meðferð með þeim tímanlega á sjúklingum með bronchitis chronica, bronchiectasiae, og aðra sup- purativa lungnasjúkdóma. Hér má geta, að úðunarmeðferð með penicillin hefir gefið góða raun við bronchitis. Þegar mikil lungnaþemba og lungna-fibrosis er komin, geta öndunaræfingar orðið að miklu liði. Við mikla lungnaþembu gjörir magabelti mikið gagn, við að styðja vel að líffærum í kviðarholi, sem þá þrýsta þind- inni ofar, og gjöra hana því hæfari til öndunarstarfa. Alla sjúklinga með chron lungna- sjúkdóma þarf aö vara mjög við að fá kvef eða bronchitis sökum hættunnar á að fram komi insufficiens á hægri hjartahelming. Mikill hluti sjúklinga með kroniska lungnasjúkdóma þjá- ist af asthma bronchiale, og þar sem asthmaköstin eru aukabyrði fyrir lungu og hjarta þarf að stöðva þau eða hindra með öllum mögulegum ráðum, en ekki tel ég ástæðu til að tala nánar um meðferð asthma bronchiale. Meðferð á ofraun og bil- un hœgri hjartahelmings. Eins og áður er tekið fram, er oft erfitt að greina, hvenær einkenni um hægri hjarta-in- sufficiens koma fram. Það er því mikilsvirði, að sjúklingar þessir hafi fengið digitalis-meö- ferð áður en hjarta-insuffici- ens skeður.,Áþann hátt er hægt að bæta til muna hið erfiða á- stand sjúklings, og hindra hjarta-insufficiens um nokkurt skeið. Eftir að einkenni um insufficiens á hægri hjarta- helming hafa komið í ljós, verð- ur að ráðast á insufficiens og anoxæmi með öllum þar til heyrandi meðölum, þar sem þessi tegund hjarta-insuffici- ens er oftast mjög skæð, og get- ur valdið dauða á fáum dög- um. Sjúklingur á að fá strofantin intravenöst eða digitalis intra- venöst um tíma og síðan halda áfram með digitalis-gjöf per os. Auk þess kvikasilfur- diuretica, sem daglega injek- tion, sé sú meðferð ekki kontrindiceruð vegna nýrna-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.