Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1950, Side 13

Læknablaðið - 01.06.1950, Side 13
LÆKNABLAÐIÐ 41 byrjar venjulega ekki fyrr en um kynþroskaskeiöið. Venju- lega heyrast systolisk óhljóð, og oft er fremissement yfir bas- is. Differential-diagnosis er hér ekki örugg nema gjörð sé cath- eterisatio cordis eða angio- cardiografi. Almennt má segja, að meö- fæddir hjartasjúkdómar gjöri vart við sig á langtum yngra aldri en cor pulmonale gerir. í þeim fáu tilfellum, sem aö- greining er erfið, eru á annan bóginn sjúklingar með með- fædda hjartasjúkdóma, sem verða cyanotiskir um ferming- araldur, og með lítilfjörleg ó- hljóð við hjarta-hlustun, og svo á hinn bóginn ungir sjúkl- ingar með hypertension í lungnahringrásinni, og þar af leiðandi hypertrofi á hægri hjartahelming. í einstaka til- fellum er röntgenologiskt ekki hægt að þekkja í sundur hjarta breytingar við cor pulmonale chronicum og meðfædda hjartasjúkdóma, og verður þá að framkvæma catheterisatio eða angiocardiografi til þess að komast að réttri sjúkdóms- greiningu. Gangur sjúkdóms og horfur. Eins og áður er getið, standa lungnaeinkenni sjúklinga með lungnasjúkdóma mörg ár, áð- ur en einkenni um hjartaveikl- un sýna sig. Hinn klassiski hægri hjarta-insufficiens kem- ur skyndilega með mikilli dys- pnoe,aukinni cyanosis og þrýst- ingi í præcordium, sem veldur því, að sjúkdómsmyndin er oft- ast ranglega skýrð sem coron- arthrombosis. Köst þessi hafa fengið nafnið „angina hyper- cyanotica'. Hin mikla cyanosis, svokölluð „svört cyanosis“, bjúgur á höfði og hálsi, ein- kenni um lungnaþembu og aðrar lungnabreytingar, er allt vísbending um cor pulmonale,. í þeim tilfellum af cor pulmon- ale með hjarta-insufficiens, þar sem cynosis er ekki sérlega áberandi, eru lungnabreyting- arnar aðallega fólgnar 1 em- fysem, en lítið um lungna-fibr- osis. Línurit af hjarta er mjög mikilsvirði til sjúkdómsgrein- ingarinnar. Insufficiens á hægri hjarta- helming kemur oft eftir að lungna-einkennin versna skyndilega t. d. við bronchitis eða pneumoni. Sjúklingur er mjög lélegur með geysilega öndunarerfiðleika, þrýstings- verki í brjóstinu, stundum í præcordium, stundum í epi- gastrium. Sjúklingur er oft svarblár í andliti, hinn svokall- aði „svarti hj artasj úkl ingur“. Hann finnur ekki hvíld, hvorki liggjandi né sitjandi., Bjúgur á fótum kemur fljótlega eftir að sjúklingi hefir versnað svo skyndilega, en bjúgur við in- sufficiens á hægra hjartahelm- ing er sjaldan jafnmikill né út-

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.