Læknablaðið - 01.03.1958, Blaðsíða 1
LÆKNABLADIÐ
GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI ÍSLANDS OG
LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR
Aðalritstjóri: ÓLAFUB BJARNASON. Meðritstjórar: JÚLÍUS SIG-
URÐSSON (L.I.) og ÓLAFUR GEIRSSON (L.R.).
42. árg. Reykjavík 1958 2. tbl. ZI^ZZ^^ZI^Z!
EFNI: Dr. med. Óskar Þ>. Þórðarson: Polimyetitis anterior acuta á
íslandi árið 1955. — Haukur Kristjánsson: Framhaldsmeðferð sjúklinga
úr mænusóttarfaraldrinum 1955. — Frá læknum o. fl.
Frá Roskilde IHedical Company
Rocilin RMC Mixtura, 60 ml.
Ein teskeið (5 ml) inniheldur 99 mg Penicillin V-kalium,
er samsvarar 150.000 A.E. Penicillin G. Normal skammt-
ur, 1 teskeið þrisvar á dag.
Penicillin Retard RMC.
400.000 A. E. með og án vatns. Er blanda af 25% benzyl-
penicillinnatrium og 75% benzylpenicillin-procainum.
Insulin Plain RMC,
10 ml, 40 A.E. per ml.
Zink Protamin Insulin RMC,
10 ml, 40 A.E. per ml.
Insulin Demidura RMC,
10 ml, 40 A.E. og 80 A.E. per ml.
Insulin Dura RMC,
10 ml, 40 A.E. og 80 A.E. per ml.
Insulin Extradura RMC
10 ml, 40 A.E. og 80 A.E. per ml.
Heildsöluby rgðir:
£teffáh TftwarehJen hJ.
Pósthólf 897 . Reykjavík . Laugavegi 16 . Sími 24051