Læknablaðið - 01.03.1958, Blaðsíða 14
LÆKNABLAÐIÐ
18
íala
1. mynd.
Poliomyelitis acuta frá Reykjavik og nágrenni á Farsóttadeild Reykja-
víkur, sept. ’55 til jan. ’56.
Á 1. mynd sést hvernig þeir
sjúklingar, sem vorú vistaðir á
Farsóttadeildina dreyfðust yfir
tímabilið sept.-des.
Kyn og aldur sjúklinganna
sést á 1. töflu. Skiptingin er
nærri jöfn milli kynja, 23 karl-
ar en 21 kona, en ef einstakir
aldursflokkar eru atliugaðir, þá
sést, að nærri helmingur sjúk-
linganna, eða 24, eru á aldrinum
1—14 ára og að drengir eru þar
í miklum meirihluta, 15 drengir
en 9 stúlkur. Fáir eru á aldrin-
um 10—14 ára, aðeins 3, en 20
eru yfir 15 ára aldri, og það er
eftirtektarvert, að þar eru kon-
ur í meirihluta, 12 konur en 8
karlar. Á töflunni má einnig sjá
hve margir liafa lamazt af livoru
kyni. 1 aldursflokkunum 1—14
ára en lömunartalan helmingi
liærri á drengjum, þar eru 14
drengir en 7 stúlkur, en eftir
15 ára aldur sn<Tst þetta við,
þannig að lömunartalan er
miklu hærri á konum, þ. e. 8
konur, en 4 karlar.
Þetta, sem hér hefir skeð, ald-
ursdreyfingin, skiptingin á
milli kynj a og lömunartíðleik-
inn hjá körlum og konum í hin-
um ýmsu aldursflokkum, er hið
sama og hefir skeð í öðrum
poliomyelitis farsóttum annars
staðar á undanförnum árum.
1. TAFLA.
Aldur og kyn.
Paralyt. og aparalyt. tilfelli.
Aldur Kyn Paral. Aparal.
<? 2 c? $ <? $
Innan 1 árs . 1—4 ára . . . 5 2 4 2 i
5—9 — . . . 9 5 9 3 2
10—14— . . . 1 2 1 2
15—19— . . . 2 4 1 3 1 1
20—24 — . . . 2 2 1 2 1
23—29 — . . . 1 4 3 1 1
30—44 — . . . 3 2 3 1 1