Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1958, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 01.03.1958, Blaðsíða 22
26 LÆKNABLAÐIÐ 2. mynd. ir sennilegast, að læknar hafi í langflestum tilfellum átt við lamaða sjúklinga. Ef við höld- um okkur við tölu hinna löm- uðu úr síðustu farsótt, en hún var 140 af öllu landinu, eða 90 á 100,000, þá kemur skýrt í ljós á myndinni, að í saman- hurði við fyrri farsóttir hér á landi, þá hefir þessi síðasta ekki verið ýkja mikil. Á 5. töflu liefi ég sett sýking- ar- og lömunartölur úr farsótt- um, sem allar þóttu miklar hver í sínu landi. Tölurnar, aðrar en þær frá Islandi, hefi ég tekið úr bók alþjóðaheilbrigðisstofnun- arinnar — Poliomyelitis — sem kom út i fvrra. Sýlcingartalan frá Islandi er sú hæsta á töfl- unni, og er það i góðu samræmi við fyrri tölur héðan, því sam- kvæmt nefndri bók var sýking- artalan héðan á árunum 1945— 49 hærri en i nokkru öðru landi heims. Hvað þessu veldur, er örðugt að skýra með fullri vissu. Annaðhvort kemur poliomy elitis

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.