Læknablaðið - 01.03.1958, Blaðsíða 11
1 tafla er nægur dagsskammtur A-
Bi-Bo-C og D- fjörefna, ásamt ni-
cotinamid. ABCDin töflur ætti að
gefa til að fyrirbyggja fjörvisskort,
þegar fjörefna neyzlan er ónóg, en
það vill brenna við í eftirtöldum
tilfellum:
1. ) Á veturna og vorin.
2. ) Þegar gefið er einskorið fæði
(t.d. við nýmasjúkdóma, syk-
ursýki, offitu, o.s.frv.
3. ) Þegar fjörvi fæðunnar notast
illa, t.d. við meltingarkvilla.
yíœlc
4. ) Við aukna fjörefnaþörf: T.d.
hjá konum um mcðgöngutim-
ann, og er þær hafa bam á
brjósti. Þegar efnaskifti eru
hækkuð (hyperthyreosis). Við
hitaveiki og þegar sjúklingar
eru að ná sér cftir veikindi (re-
convalescens) og loks á undan
meiriháttar skurðaðgerðum.
(Eftir meira en 5 daga fúka-
lyfjagjöf).
ABCDin töflur
Framleitt af:
FERROSAN
KAUPMANNAHÖFN ö . DANMÖRK
MÁLMEY . SVÍÞJÓÐ
Umboðsmaður fyrir ísland:
GUÐNI ÓLAFSSON - REYKJAVÍK
SÍMI 24418 . PÓSTHÓLF 869
.æknablaðið'