Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.08.1967, Qupperneq 24

Læknablaðið - 01.08.1967, Qupperneq 24
130 is á Vífilsstöðum, og sátu þeir þrír frændur samtímis í lækna- deild. Óskar settist í 1. bekk Menntaskólans haustið 1908, tók stú- dentspróf 1914 og kandídatspróf í febrúar 1920, dvaldist svo um nokkurn tíma við framhaldsnám erlendis og settist síðan að sem starfandi læknir á Eyrarbakka 1921. Um þetta leyti liafði hann fengið magasár og verið skorinn upp við því — gerð gastroenter- ostomia að þeirra tíma sið, — en án viðhlítandi árangurs, svo að sjúkdómur þcssi fylgdi honum til dauðadags. Skipaður var hann héraðslæknir í Grímsneshéraði 1922 og sat í Laugarási, en þoldi ekki ferðalög á hestbaki i því stóra héraði; fékk því veitingu fyrir Flateyrarhéraði 1925, en varð að fá að fullu lausn frá héraðs- læknisstörfum 1936. Dvaldist hann ])á um skeið í Englandi við framhaldsnám í lungnasjúkdómum og varð að því afstöðnu deild- arlæknir á Vífilsstöðum og síðar yfirlæknir við berklahælið í Hveragerði og Kópavogi, unz þau voru lögð niður 1938 og 1940. Fluttist hann þá til Reykjavíkur og sinnti lítt eða ekki læknis- störfum eftir það. Á Flateyri keypti Óskar sér allstórt íbúðarhús og rak einnig í því sjúkraskýli, en jafnframt gaf hann sig mjög að málum ön- firðinga og varð þar mestráðand'i sem oddviti sveitarstjórnar, sýslunefndarmaður, skattanefndarmaður og formaður sparisjóðs- ins. Honum var mjög sýnt um fjársýslu, enda af góðum búmönn- um í báðar ættir, og kom önfirðingum þar vel að bafa svo hygg- inn forystumann á kreppuárunum miklu eftir 1930. Eftir að til Reykjavíkur kom, var Óskar um hríð í stjórn Læknafélags Islands og þá gjaldkeri ])ess. Hann var sæmdur ridd- arakrossi Fálkaorðunnar fyrir opinber störf sín. Óskar kom sér upp stóru og verðmætu safni íslenzkra bóka og fékkst nokkuð við fræðistörf á efri árum. Auk ýmissa grrína í Læknablaðinu og víðar, liggja fyrir frá hans hendi tvö sjálfstæð rit: Aldarfar og örnefni í önundarfirði, Reykjavík 1951, og Stað- arbræður og Skarðssystur, Reykjavík 1953. Eittbvað mun liann og hafa átt í handritum af líku tagi og ekki að öllu leyti frá- gengið. Óskar kvæntist 10. september 1921 Guðrúnu Snæhjörnsdótt- ur, systur Rjarna læknis í Hafnarfirði. Þau slitu samvistum 1939 og liafði ekki orðið barna auðið. Síðari konu sinni, JóhönnuMagn- úsdóttur, lyfsala í Iðunnar-apóteki. kvæntist hann 1939, og eign- uðust þau eina dóttur, Þóru Camillu, sem gift er Ara Ólafssyni verkfræðingi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.