Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1967, Blaðsíða 56

Læknablaðið - 01.08.1967, Blaðsíða 56
154 LÆKNABLAÐIÐ Ólafur Ólafsson: FARALDSFRÆÐI OG ALMENNAR HÓPRANNSÓKNIR Á HEILBRIGÐI MANNA (Epidemiology and General Health Surveys)* Inngangur Hóprannsókn er rannsókn á öllum einstaklingum eða sýnis- horni ákveðins hóps. Með sýnishorni (random sample) er átt við einstaklinga valda af hendingu úr ákveðnum hópi, þannig að allir einstaklingar hópsins hafi jafna möguleika að vera með í rannsókninni og þess vegna hægt að draga tölfræðilegar álykt- anir um allan hópinn. Sem dæmi um slíkar rannsóknir eru al- mennar hóprannsóknir á heilsufari manna, sem tíðkazt hafa hin síðari ár. 10 Þessar rannsóknir ná til allra í hópnum, bæði heil- brigðra og sjúkra, fullvinnufærra manna og öryrkja, og beinas" aðallega að langvinnum, ósmitnæmum faraldssjúkdómum. Gildi þessara rannsókna byggist að miklu leyti á því, að sem flestir í þeim hópi, er rannsaka skal, komi til skoðunar. Fyrsta almenna hóprannsóknin var gerð í Bandaríkjum Norður-Ameríku 1947.° Eftir að Alþjóðaheilbrigðismálastofnun- in (W. H. 0.) tók upp þessar rannsóknir þegar eftir 1950, hafa þær farið mjög í vöxt og eru orðnar föst grein heilbrigðismála margra þjóða, einkum í Norður-Ameríku og Evrópu. I tilefni þess, að Hjartavernd, félag leikra og lærðra, sem hafa áhuga á hjarta- og æðavarnarmálum hér á landi, hefur ákveðið að framkvæma slíka rannsókn hér, ætla ég að gera nokkra grein fyrir markmiði og framkvæmd sli'kra rannsókna. Markmið Aðalmarkmið faraldsfræði (epidemiology)** og almennra hóprannsókna á heilsufari eru eftirfarandi: 1) Leit að sjúkdómum og forstigum þeirra. 2) Leit að orsökum sjúkdóma. * Frá Rannsóknarstöð Hjartaverndar. ** Þýðing Vilmundar Jónssonar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.