Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1967, Page 69

Læknablaðið - 01.08.1967, Page 69
LÆKNABLAÐIÐ 163 Jrá lœfatutn í júní 1967 luku embættisprófi í læknisfræði við Háskóla íslands: Ásgeir Jónsson, Einar H. Jónmundsson, Eyjólfur Þ. Haraldsson, Eyþór H. Stefánsson, Guðmundur Elíasson, Guðmundur Sigurðsson, Guðný Daníelsdóttir, Gunnlaugur B. Geirsson, Gunnsteinn Gunnarsson, Hlöð- ur Freyr Bjarnason, Kristján A. Eyjólfsson, Magnús Skúlason, Þórður Harðarson og Þorvarður Brynjólfsson. ★ Almennt lækningaleyfi hafa fengið (1967); Aðalsteinn Pétursson 11. maí, Guðmundur B. Guðmundsson 17. maí, Páll Þórhallsson 26. júní, Kári Sigurbergsson 26. júní, Bjarni Arngrímsson 10. júlí og Helgi Ólafur Þórarinsson 10. júlí. ★ Hrafnkell Helgason hefur verið skipaður yfirlæknir við Heilsu- hælið að Vífilsstöðum frá 15. maí 1967. ★ Jóhann Guðmundsson stud. med. hefur verið settur héraðslæknir í Súðavíkurhéraði frá 2. júní til 2. ágúst 1967, og Kristján Ragnarsson stud. med. hefur verið settur héraðslæknir í Þórshafnarhéraði frá 6. júlí til 20. september 1967. ★ Haukur S. Magnússon, héraðslæknir i Austur-Egilsstaðahéraði, hefur fengið lausn frá embætti frá 10. júlí 1967. ★ Eiríkur Bjarnason er nýkominn heim frá Svíþjóð, þar sem hann hefur verið við nám og störf í augnlækningum. Hann er nú aðstoðar- læknir á lyflækningadeild Borgarspítalans.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.