Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1968, Blaðsíða 29

Læknablaðið - 01.02.1968, Blaðsíða 29
LÆKNABLAÐIÐ / Grétar Ólafsson: PACEMAKER - MEÐFERÐ Stutt ágrip um bættar sjúkdóvishorfur sjúklinga me'ó algjöra leiðslustöðvun í hjarta. Skammstafanir, sem koma fyrir í greininni: A-V = Atrio-ventrikular S-A = Stokes-Adams P-M = Pacemaker P-g = Paceing Msec = Mille Second Inngangur Fyrstur manna sýndi Galvani fram á árið 1791, að vöðvar dragast saman, ef þeir eru ertir með rafstraumi. Innan læknisfræð- innar kom þó þessi athugun ekki að haldi fyrr en löngu síðar. Aldini (1819) og Duchenne (1870) reyndu að erta hjartað með rafstraumi. Þetta var hjá sjúklingum með of hægan hjart- slátt, meðal annars vegna afleiðinga barnaveiki. Á 19. öld héldu slíkar rannsóknir og tilraunir áfram, og árið 1952 tókst Zoll að erta hjartað og framkalla samdrátt (systole) með ytri (external) P-g.1 Tilraunin var gerð með straumi, sem hafði styrkleikann 75—150 volt og bylgjulengd 2 Msec, en ertingar- fjöldi (stimuli) var 40—90 á mínútu. Þessi aðferð, sem síðar hef- ur verið endurbætt, hefur bjargað mörgum mannslífum. Skömmu síðar var farið að gera P-M til innri (internal) P-g, þar sem P-M og rafleiðslum er komið fyrir undir húð. I fyrstu voru þessir P-M óáreiðanlegir og endingarlitlir, en endurbætur hafa verið örar og nú eru P-M og rafleiðslur þeirra yfirleitt end- ingarbetri, enda mjög til þeirra vandað, þar sem skyndileg bilun getur haft dauðann í för með sér. Sjúkdómstí'öni og dánartölur Eins og síðar verður bent á í þessari grein, er langalgengasta ástæða (indikation) P-M meðferðar algjör A-V leiðslustöðvun (block). Samkvæmt rannsóknum í Malmö (Johansson) 2 er tíðni hennar miðað við eina milljón íbúa 63 tilfelli árlega (eða 6.3/100 þús.). Þessir sjúklingar þurfa næstum undantekningar- laust á stöðugri P-M meðferð að halda. Á fundi brjóstholsskurð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.