Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1968, Blaðsíða 58

Læknablaðið - 01.02.1968, Blaðsíða 58
28 LÆKNABLAÐIÐ LÍNURIT 2 > /> ' // / / f / / / / / / / \ / V / / J r \ / / J // \ \ / / 4 7/ \ / / TALA ORMAEGGJA í LOMBUM UR BEITARTILRAUNUM Á KORPULFS- STÖÐUM SUMARIÐ 19 6 4. Lino A 6lomb úr filroun B-2Jengu ftkkerf ormoly Liho B 6lomb úr filr B-2,fengu phenofhioiine 3vor * LÍno C lOIÖmb úr filr B-3. fengu phenofhionne 3vor * / / // c X / L x // b / '/ 1 Moi júm' JÚfl' Agús f Sepfember Okfober auka áhrif þeirra. Talað er um, að kindin læknist af sjálfu sér, þegar hún nær ormajafnvægi með góðri fóðrun eða beit, án þess að fá ormalyf. Reynslan sýnir einnig, eins og fyrr var sagt, að smitnæmar lirfur ná þá ekki fótfestu í vefjum kindarinnar. Jafn- framt er álitið, að mótefnin stöðvi þróunarferil þeirra lirfa, sem hafa þegar náð bólfestu í vefjunum, en stöðvi einnig eða dragi úr eggjaframleiðslu fullorðinna orma. Út frá þessari stöðvun, sem mótefnin valda, hefur meðal annars verið reynt að skýra hina miklu aukningu á ormaeggjum í saur fjárins í lok vetrar (apríl—maí), en á þeim tíma þykir líklegt, að mótstaða fjárins minnki og því hækki eggjatalan í saurnum. Á línuritum, sem eru byggð á tölu ormaeggja í saur, má auð- veldlega greina í stórum dráttum samspilið milli þrifa, mótefna- myndunar og ormafjölda eða tölu ormaeggja. Lítum á fullorðið fé (sjá línurit yfir Korpúlfsstaða-ær og I. línurit frá Hesti). 1 gróandanum fyrri hluta sumars fá ærnar alhliða næringu, mót- staðan eykst, ormarnir láta undan síga, og eggjatalan lækkar. Síðan helzt eggjatalan venjulega lág fram á vetur. En þegar líð- ur á veturinn og fóðrið verður efnasnauðara, en kindur þurftar- frekari vegna fóstursins, magnast ormarnir, eggjatalan hækkar og kemst hæst í ánum um burðinn. En þegar líður frá burði, fer nýgróðurinn aftur að vinna á, og eggjatalan lækkar. Þó geta ormar aukizt í lambánum, þegar líður á sumarið, einkum þegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.