Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1968, Blaðsíða 49

Læknablaðið - 01.02.1968, Blaðsíða 49
LÆKNABLAÐIÐ 23 gengir eru 1 nautgripum í nágrannalöndum og valda tjóni, muni ef til vill ekki vera í íslenzka stofninum, og hér gildi því svipað um íslenzka nautgripi og sauðfé. Ekki er hægt að áætla það tjón, sem stafað gæti af aðflutn- ingi nýrrar ormategundar til landsins. Ef hún hefði góð þróunar- skilyrði í búpeningi okkar, gæti tjónið auðveldlega með tímanum orðið meira en af mæðiveikinni. — Litlar líkur eru til þess, að unnt sé að losna við ormategund, sem hefur náð að búa um sig í búfénu. Mér er ekki kunnugt um, að varúðarráðstafanir hafi nokk- urn tíma verið gerðar til þess að hindra það, að nýjar ormateg- undir bærust til landsins með innflutningi sauðfjár, nautgripa eða annarra dýra. — Það er meira að segja engin vitneskja til um það, hvaða ormategundir hafa á þennan hátt verið fluttar til landsins síðustu áratugina eða hvenær. Til dæmis um innflutn- ing má nefna eftirfarandi: Sauðnaut voru flutt frá Grænlandi......... 1929 — — — — Noregi................ 1930 Sauðfé (Border-Leicester) frá Skotlandi .. 1932 — (Karakúl) frá Þýzkalandi ............... 1933 Holdanaut frá Bretlandi .................... 1933 Loðdýr ýmiss konar og víða að....... 1930—1940 Hrútar frá Skotlandi ....................... 1947 Þannig hefur ekkert skort á, að nýjar ormategundir gætu flutzt inn og dreifzt um landið. Próf. Nilsson sagði mér frá frá því, að lungnapípuormur (Dictyocaulus viviparus) hafi ekki verið þekktur í Svíþjóð fyrr en síðasta áratuginn. Álitið er, að þessi ormur hafi borizt inn í landið með innfluttum nautgripum. Hann segir og, að skaði af lungnaormasýkingu í sauðfé sé smávægilegur á móti því tjóni, sem lungnaormar geta valdið nautgriparæktinni. Ormar í vinstur Til glöggvunar á þróunarferli ormanna vil ég minnast nokkru nánar á vinstrarorma. 1 vinstur er mest af Ostertagia circuvi- cincta og lítils háttar af 0. trifurcata, og hafa þessir ormar verið nefndir vinstrarormar. Jafnframt er oft mikið í vinstur af einni hárormategund, Trichostrongylus axei, en genus Trichostrongylus hefur verið nefndur hárormur. Það er mjög mikilsvert fyrir okk- ur, að Hæmonchus contortus nái ekki að magnast í fé hér á landi, en hann getur, eins og fyrr er sagt, orðið mikil blóðsuga, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.