Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1968, Blaðsíða 50

Læknablaðið - 01.02.1968, Blaðsíða 50
24 LÆKNABLAÐIÐ finnst í vinstrum sauðfjár um allan heim og veldur miklu tjóni. Vinstrarormur, hárormur, Hæmonchus og fleiri ormar hafa að verulegu leyti svipaðan þróunarferil. Sem dæmi má taka klass- íska tilraun, sem gerð var með vinstrarorminn, 0. circumcincta.1 Egg úr kindarsaur voru látin klekjast út í 18—24 klst. við stofu- hita. Úr eggjunum komu lirfur á 1. stigi, sem skiptu um ham á 3.—4. degi í 2. stig og enn á ný á 5.—6. degi. Nú voru tilraunakind- ur látnar éta talsvert magn af þessum 3. stigs lirfum, og síðan var fylgzt með vexti þeirra í kindunum. Fyrstu tvo dagana fundust lirfurnar í vömb og kepp. Á 4. degi höfðu þær grafið sig á kaf í vinstrarslímhúð, sem var bólgin, smáörðótt með sérkennilegum punktblæðingum. Á 7. degi fundust lirfur á 4. stigi í vinstur, laus- ar úr slímhúð, og mátti nú greina á milli kynja. Á 8. degi fund- ust ungir fullþroska ormar í vinstrarslímhúð, og á 9. degi höfðu nærri því allar lirfurnar náð fullum þroska, og á 15. degi fund- ust kvendýr með eggjum. Ymsir hafa síðan gert svipaðar tilraunir og fengið sömu niðurstöður í aðalatriðum. Þó eru margir hlutir breytilegir á þró- unarferli lirfanna, og ekki má treysta á dagatalið. Meðan lirfurn- ar eru utan kindarinnar, veltur mikið á hita- og rakastigi lofts- ins, og eftir að þær koma í kindina, veltur bæði á lirfufjöldanum og mótstöðuhæfni kindarinnar o. fl. Ekki bei’ mönnum alveg sam- an um, hve lengi lirfur dvelja í slímhúðinni eða hvort ungir orm- ar kunna að bora sér þangað aftur. Þetta er mikilsvert atriði, því að álitið er, að mótefnamyndun kindarinnar verði fyrir áhrif lirfanna, meðan þær dvelja í slímhúðinni, og þá eru þær einnig að nokkru leyti varðar fyrir ormalyfjum. Tilraunir hafa sýnt, að tíminn frá því vinstrarormalirfan kemst í kindina, þar til eggjaframleiðslan hefst og kemur fram í saurnum, er 20—60 dagar. 1 tilraunafé á Korpúlfsstöðum fóru að finnast ormaegg í saur lambanna, þegar þau voru um það bil mánaðargömul, en við þau skilyrði má ætla, að lömbin byrji að gleypa í sig 3. stigs lirfur næstum nýfædd.2 Athuganir sumarið 1965 á lömbum frá Hesti sýndu, að vinstrarormarnir, 0. circ., bár- ust fyrst í lömbin og voru nær einu ormarnir í lömbunum yfir sumarið fram í ágúst eða september (sjá meðfylgjandi töflur yfir orma í vinstur og mjógörn lamba fá Hesti 11. ágúst og 2. október 1965 og I. línurit yfir meðaltölu oi’maeggja í saur).3 Lömbum, sem höfð voru heima um sumarið, var sumum slátr- að 11. ágúst, og reyndust þá vinstrarormar vera 84% allra orma eða um 3 þús. í hverju lambi að meðaltali. I öðrum lambahópi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.