Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.02.1968, Side 30

Læknablaðið - 01.02.1968, Side 30
8 LÆKNABLAÐIÐ lækna á Norðurlöndum í Osló í október 1987 lýstu skurðlæknar frá Stokkhólmi yfir því, að tala þeirra væri nokkru lægri, eða 58 tilfelli árlega miðað við eina milljón íbúa. 1. mynd A: Hjartarafrit frá sjúklingi með algjöra A-V stöðvun og mjög hægan Iijartslátt (30—40 slög á mínútu). Þessi sjúklingur hafði S-A köst. B: Hjartarafrit frá sama sjúklingi eftir innleggingu (implantation) á Medtronic P-M (asynchron gerð). Hjartarafritið sýnir 100% P-g. C: Hjartarafrit frá sjúklingi með blandaða (mixed) P-g. Smnir sam- drættir orsakast af P-M ertingu, aðrir ekki. Yfirleitt hafa sjúklingar engin óþægindi af þessu (P-M er Medtronic af asyncliron gerð). D: Hjartarafrit frá sjúklingi með skyndilega kransæðastíflu (infarct). Sjúklingurinn fékk algjöra A-V stöðvun í fyrstu og fékk P-M af „De- mand“ gerð. Rafritið er tekið á 6. degi, sjúklingurinn hefur fengið aftur sinushjartslátt, en of hægan. P-M erting veldur hjartasamdrætti (sys- tole) við og við (x), þess á milli slær hjartað af sjálfu sér (spontant). P-M ertingin kemur (sést eins og lóðrétt strik), en orsakar ekki sam- drátt (y). Við suma samdrættina stöðvast ertingin algjörlega (z). Þessi sjúklingur þurfti á P-M að halda í um það bil fjórar vikur.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.