Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.02.1968, Side 34

Læknablaðið - 01.02.1968, Side 34
10 LÆKNABLAÐIÐ 4) Óreglubundinn hjartsláttur af öðrum orsökum en þeg- ar hafa verið nefndar þarfnast stundum P-M um lengri eða skemmri tíma. Má þar nefna t. d. a) Hjartsláttartruflanir, sem koma við hækkað kalíum í blóði (sinus arrest). b) Hraðan hjartslátt (tachycardia) eða fibrillatio cordis án A-V stöðvunar. c) Digitalis-eitrun (intoxikation). d) Tímabundna (intermittent) A-V stöðvun. Þetta er algengara en áður hefur verið álitið. Sjúklingar, sem fá þetta, kvarta yfir svimaköstum. A-V stöðvun sést oft ekki fyrr en eftir langvarandi rannsókn og þá oftast á sjúkrahúsum. Svimi stafar vitaskuld oftast af öðrum orsökum en þessum, en það sakar þó ekki að hafa þetta í huga við rannsókn slíkra sjúklinga. Medtronic P-M með hjartahimnurafleiðslum (epicardial). Stærðina má dæma eftir skeiðklukku, sem höfð er til samanhurðar.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.