Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.02.1968, Side 36

Læknablaðið - 01.02.1968, Side 36
12 LÆKNABLAÐIÐ 3. mynd Röntgenmynd, sem sýnir, livernig Medtronic-rafleiðslum er komið fyrir á hjartanu. Ytri P-M er oftast af asynchron gerð. Straumstyrkleikinn er breytilegur, venjulega frá 50—150 volt, bylgjulengd 2 Msec. Ertingartíðni er einnig breytileg, en venjulega er byrjað með 60 —70 ertingar á mínútu. Ef sjúklingurinn er með meðvitund, er þessi aðferð sárs- aukafull og getur einnig valdið brunaskaða. Hún þarf því að taka eins lítinn tíma og unnt er. P-M gerSir, sem notaðar eni við brjóstholsskurSdeild á Malmö Allmdnna Sjuklius Ég ætla að lokum að lýsa þeim P-M gerðum, sem við not-

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.