Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.02.1968, Page 37

Læknablaðið - 01.02.1968, Page 37
LÆKNABLAÐIÐ 13 um á Malmö Allm. Sjukhus, og skýra frá helztu kostum þeirra og göllum, að okkar áliti. Medtronic (Chardack-Greatbatch). Þessi gerð P-M er frek- ar endingargóð, endist yfirleitt 2—2J4 ár. Rafleiðslur eru af tveim gerðum, bæði til intracardial og epicardial notkunar. In- tracardial leiðslan var lítið notuð hér, hún er gróf og óþjál og erfitt að láta hana festast í hægra framhólfi, en það verður hún að gera, til þess að P-M geti starfað. Epicardial leiðslan er saum- uð föst á hjartahimnuna (epicardium), eftir að brjóstholið vinstra megin og gollurshúsið (pericardium) hafa verið opnuð. I fyrstu var þessi gerð næstum eingöngu notuð hér í Malmö. 4. mynd A: Elema-Schönander P-M með rafleiðslum til intracardial P-g. A) Rafleiðsla, sem Iögð er niður í hægra framhólf (gegnum vena jugularis ext. eða int.). B) Indifferent rafleiðsla, lögð undir húð (í subcutis), venjulega í epigastrium eða þar í nánd. Skeiðklukka er hér einnig höfð til saman- burðar.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.