Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.02.1968, Page 38

Læknablaðið - 01.02.1968, Page 38
14 LÆKNABLAÐIÐ 5. mynd Á röntgenmyndinni sést intracardial rafleiðslan og lega hennar í hægra framhólfi. Leiðslan, sem er plasthúðuð, er gerð eins og þéttur gormur, og því miður hefur komið í ljós, að með árunum teygist oft á gorm- inum og leiðslan brestur. Það gerist oftast þar, sem henni er stungið inn í P-M. Elema-Schönander. Þessi gerð P-M hefur síðustu tvö árin verið mikið notuð hér, og þá bæði af „asynchron" og „demand" gerð. Ending þessara P-M er nokkru skemmri en Medtronic, eða

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.