Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1968, Blaðsíða 76

Læknablaðið - 01.02.1968, Blaðsíða 76
42 LÆKNABLAÐIÐ Fylgiskjal 2 Undirritaðir aðiljar að samningi, dags. 18. febrúar 1965, þ. e. sjálfs- eignarstofnunin Domus Medica, Nesstofa h/f og Læknar í Domus Medica, leyfa sér að fara þess á leit, að leigusamningur um lóð undir Domus Medica við Egilsgötu í Reykjavík verði gefinn út á nafn sjáifs- eignarstofnunarinnar, og verður húseignin þannig ásamt lóðarrétt- indum þinglesin á nafn Domus Medica. Stjórn Domus Medica, eins og hún er skipuð á hverjum tíma, kem- ur fram gagnvart ríkissjóði og borgarsjóði í öllum málefnum fast- eignarinnar sem eigandi hennar og hefur heimild til að taka lán vegna byggingarframkvæmda, allt að 15.5 millj. króna, og veðsetja alla fast- eignina til tryggingar þeim iánum, auk vaxta og alls kostnaðar. Áminnztur samningur, dags. 18. febrúar 1965, breytist í samrærm við framanritað og gildir þannig aðeins um inn'byrðis afstöðu þeirra aðilja, sem í samningnum eru nefndir. Reykjavík 1. marz 1965. F. h. Domus Medica Bjarni Bjarnason, Bergsv. Ólafsson, Eggert Steinþórsson, Jón Sigurðsson. F. h. Nesstofu h/f. , Eggert Steinþórsson, Guðm. Björnsson, Þórarinn Guðnason. F. h. Lækna í Domus Medica Stefán Bogason, Hannes Þórarinsson, Þórður Eydal Magnússon, Sigmundur Magnússon, Jón G. Hallgrímsson, Kjartan Magnússon, Einar Helgason, Hjalti Þórarinsson, f. h. Þorgeirs Jónssonar, Þórólfur Jónsson, f. h. Hannesar Finnbogasonar, Stefán Bogason. Fýlgiskjal 3 YFIRLÝSING í framhaldi af samningi, dags. 18. febr. 1965, ásamt viðauka dags. 1. marz s. á., lýsa samningsaðiljar Domus Medica, Nesstofu h/f og lækna í Domus Medica yfir því, er hér fer á eftir: 1) Lánum þeim, allt að 15.5 millj. kr., sem tekin verða samkvæmt samningunum, skal varið til sameiginlegs byggingarkostnaðar í réttum eignahlutföllum aðilja og endurgreiðast af aðiljum í sömu hlutföllum. 2) Þegar innbyrðis eignahlutföll í fasteigninni hafa verið ákveðin, skal Domus Medica gefa samningsaðiljum yfirlýsingu um eigna- hlutdeild þeirra. 3) Domus Medica hefur ekki heimild til að veðsetja eignahluti Nes- Snorri P. Snorrason, Kjartan R. Guðmundsson, Andrés Ásmundsson, Björn Önundarson, Arinbjörn Kolbeinsson, Geir R. Tómasson, Ólafur Jónsson,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.