Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.02.1968, Page 98

Læknablaðið - 01.02.1968, Page 98
LÆKNABLAÐIÐ BORGARSPÍTALINN í FOSSVOGI Stöður þriggja sérfræðinga við skurðlæknisdeild Borgarspítalans í Fossvogi eru laus- ar til umsóknar. Upplýsingar varðandi stöðurnar veitir yfirlæknir deildarinnar dr. med. Friðrik Einarsson. Umsækjendur skulu vera sérfræðingar í skurðlækning- um. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavíkur við Reykjavíkurborg. Stöðurnar veitast frá 1. ágúst n.k. eða samkv. nánara samkomulagi. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur, Borgarspítalanum í Fossvogi, fyrir 21. apríl n.k. Reykjavík, 18/3 1968. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. BORGARSPÍTALINN í FOSSVOGI Stöður þriggja aistoðarlækna við skurðlæknisdeild Borgarspítalans í Fossvogi eru laus- ar til umsóknar. Upplýsingar varðandi stöðurnar veitir yfirlæknir deildarinnar dr. med. Friðrik Einarsson. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavíkur við Reykjavíkurborg. Stöðurnar veitast frá 1. ági'ist n.k. eða samkv. nánara samkomulagi. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur, Borgarspítalanum í Fossvogi, fyrír 21. apríl n.k. Reykjavík, 18/3 1968. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.