Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.04.1980, Qupperneq 24

Læknablaðið - 15.04.1980, Qupperneq 24
LÆKNABLADID 82 DDD DDD DDD Mynd 2. Notkun pentazócíns, morííns og metadóns á Landspítalanum janúar til október 1979. (Skyggdu svædin sýna frávik frá medaltali notkunar á mánudi á árinu 1978). (T).- Fundur um kosti pentazócíns, galla þess og verd. það, sem fram kom undir lið 6 á læknafund- inum, svo og að notkun analgetika í Svíþjóð, þentazócín meðtalið, en kódein undanskilið, var s.l. ár 0,83 DDD/1000 íbúa/dag, en hliðstæð- ar tölur fyrir Noreg og ísland voru 0,62 og 0,29 DDD/1000 íbúa/dag (4), verður manni strax rórra. Hins vegar er athyglisverð sú breyting, sem orðið hefir á notkun þentazócíns og morfíns í október 1979 og verður fróðlegt að fylgjast með þróuninni á næstunni. A áðurnefndri ráðstefnu norrænu lyfjanefndar- innar var gerð grein fyrir athugun, sem gerð var með aðstoð 100 danskra lækna, á því hversu langan tíma þeir notuðu daglega til að kynna sér þá fræðslu um lyf, sem tiltæk var hverju sinni. Meðaltal var 13 mínútur. í lokin er því varþað fram til umhugsunar, hversu löngum tíma skyldu íslenskir læknar verja daglega til hins sama? HEIMILDIR 1. A. Grímsson, Ó. Ólafsson: Sala geðlyfja í Finn- landi, Noregi, Svíþjóð og á íslandi 1971-1975. Tímarit um lyfjafræði 12 (1) (1977) 44. 2. Ó. Ólafsson, S. Sigfússon, A. Grímsson: Kontroll av vanedannende legemidler i Island 1976-78, erindi flutt á 5. Nordiske kongres i socialmedicin, Helsingör, Danmark, 11.-13. juni 1979. 3. Marks R. N., Sachar E. J.: Under-treatment of medical inpatients with narcotic analgesics. An- nals of Internal Medicine 78:173-181 1973. 4. Gustafsson L.: Analgesics research protocols. Utilization of narcotics in Scandinavia, erindi flutt á fundi WHO Drug Utilization Research Group 1 Prag, 22.-25. ágúst 1979.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.