Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.06.1980, Side 15

Læknablaðið - 15.06.1980, Side 15
LÆKNABLADID 141 c. 'h ár á deild eða stofnun fyrir einhverja hliðargrein eða stuðningsgrein sérgreinarinnar, þar með taldar vísindalegar rannsóknarstofnanir. 2. Veita má sérfræðileyfi í hliðargreinum geðlækninga, svo sem réttargeðlækningum, félagsgeð- lækningum o.s.frv., ef fullnægt er þessum skilyrðum: a. 2 ár á geðdeild samkv. 1. a. b. 2 ár á sérdeild fyrir hliðargreinina. c. '/2 ár á deild eða stofnun fyrir einhverja hliðargrein eða stuðningsgrein sérgreinarinnar, (tar nteð taldar vísindalegar rannsóknarstofnanir. 3. Barnageðlækningar. Sjá II, 4. IV. Geislalækningar: 1. Geislagreining. a. 3’/2 ár á geislagreiningardeild. b. '/2 ár á skurðdeild eða lyfjadeild. c. '/2 ár á deild eða stofnun fyrir einhverja hliðargrein eða stuðningsgrein sérgreinarinnar, fiar með taldar vísindalegar rannsóknarstofnanir. 2. Geislalækning. a. 3 ár á geislalækningadeild. b. V2 ár á geislagreiningardeild. c. V2 ár á skurðdeild, lyfjadeild eða krabbameinsspítala. d. '/2 ár á deild eða stofnun fyrir einhverja hliðargrein eða stuðningsgrein sérgreinarinnar, par með taldar vísindalegar rannsóknarstofnanir. V. Háls, nef og eyrnalækningar: a. 3 ár á háls-, nef- og eyrnadeild. b. 1 ár á skurðdeild. VI. Heimilislækningar: a. 1 ár á lyfjadeild. b. 2 ár samtals á eftirtöldum deildum: barnadeild geðdeild kvendeild skurðdeild. Lágmarkstími á deild skal vera 4 mánuðir. c. 1 ár undir handleiðslu sérfræðings í heimilislækningum eða reynds heimilislæknis eða héraðslæknis, sem læknadeild metur hæfa til pessarar kennslu. Æskilegt er, að læknirinn kynnist starfsemi læknamiðstöðva og heilsuverndarstöðva á þessum tíma. d. V2 ár á deild eða stofnun fyrir einhverja hliðargrein eða stuðningsgrein sérgreinarinnar, par með taldar vísindalegar rannsóknarstofnanir. e. I stað náms skv. a, b, c og d liðum má koma að nokkru eða öllu leyti kerfisbundið nám í heimilislækningum, sem stundað er í löndum, par sem slíku námi er haldið uppi, og eins pótt um styttri heildartíma sé að ræða en greinir í ívitnuðum liðum, ef viðkomandi hefur hlotið fulla sérmenntun í greininni skv. kröfum þeim, sem gerðar eru í pví Iandi, enda viðurkennt af læknadeild. f. Sérfræðiviðurkenningu í pessari sér grein má veita lækni, sem hefur verið héraðlæknir eða haft heimilislækningar að aðalstarfi í minnst 8 ár, er reglugerð pessi tekur gildi, enda hafi hann að mati læknadeildar aflað sér þekkingar í starfinu á borð við pað, sem krafizt er í liðum a —c. VII. Embættislækningar: Sama og VI, a, b og c að viðbættu minnst 6 mánaða námi í heilbrigðisfræði, félagslækningum og/eða heilsuvernd á viðurkenndum stofnunum, enda Ijúki pví með prófi eða vottorði. Ef námið er lengra en 6 mánuðir, er heimilt að stytta starfstíma skv. VI, c sem pví nemur.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.