Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.06.1980, Side 24

Læknablaðið - 15.06.1980, Side 24
148 LÆKNABLAÐIÐ 14.2. REYKJAVÍKURHÉRAÐ Staöarval heilsugæslustöðva og fyrirkomulag um samvinnu stöðva innan héraðsins verði ákveðið af borgarstjórn í samráði við héraðslækni og staðfest af ráðherra. 14.3. VESTURLANDSHÉRAÐ 1. Akranesumdæmi 1) Akranes H 2, starfssvæði Akraneskaupstaður, Hvalfjarðarstrandarhreppur, Skilmanna- hreppur, Innri-Akraneshreppur og Leirár- og Melahreppur. 2. Borgarnesumdæmi 1) Borgarnes H 2, starfssvæði Borgarneshreppur, Borgarhreppur, Álftaneshreppur, Hraunhreppur, Kolbeinstaðahreppur, Eyjahreppur, Andakílshreppur, Skorradalshrepp- ur, Lundarreykjadalshreppur, Reykholtsdalshreppur, Hálsahreppur, Hvítársíðuhreppur, Pverárhlíðarhreppur, Norðurárdalshreppur og Stafholtstungnahreppur. 2) Kleppjárnsreykir H. 3. Ólafsvíkurumdæmi 1) Ólafsvík H 2, starfssvæði Ólafsvíkurhreppur, Fróðárhreppur, Staðarsveit, Breiðuvíkur- hreppur og Neshreppur. 2) Hellissandur H. 4. Stykkishólmsumdæmi 1) Stykkishólmur H 2, starfssvæði Helgafellssveit, Stykkishólmshreppur, Skógarstrandar- hreppur, Miklaholtshreppur og Eyrarsveit. 2) Grundarfjörður H. 3) Búðardalur H 2, starfssvæði Hörðudalshreppur, Miðdalahreppur, Haukadalshreppur, Laxárdalshreppur, Hvammshreppur, Fellsstrandarhreppur, Klofningshreppur, Skarðs- hreppur og Saurbæjarhreppur. 14.4. VESTFJARÐAHÉRAÐ 1. Patreksfjarðarumdæmi 1) Patreksfjörður H 2, starfssvæði Barðastrandarhreppur, Rauðasandshreppur, Patreks- hreppur, Tálknafjarðarhreppur, Ketildalahreppur og Suðurfjarðahreppur. 2) Bíldudalur H. 2. Isafjardarumdæmi 1) ísafjörður H2, starfssvæði ísafjarðarkaupstaður, Suðureyrarhreppur, Súðavíkurhrepp- ur, Ögurhreppur, Reykjarfjarðarhreppur, Nauteyrarhreppur, Snæfjallahreppur, Grunna- víkurhreppur og Sléttuhreppur. 2) Suðureyri H. 3) Súðavík H. 4) Reykjanesskóli H. 5) Þingeyri H 1, starfssvæði Þingeyrarhreppur, Mýrahreppur og Auðkúluhreppur. 6) Flateyri H 1, starfssvæði Mosvallahreppur og Flateyrarhreppur. 7) Bolungarvík H 1, starfssvæði Bolungarvíkurkaupstaður. 3. Hólmavíkurumdæmi 1) Hólmavík H 1, starfssvæði Árneshreppur, Kaldrananeshreppur, Hrófbergshreppur, Hólmavíkurhreppur, Kirkjubólshreppur, Fellshreppur. Óspakseyrarhreppur, Bæjar- hreppur, Geiradalshreppur, Reykhólahreppur, Gufudalshreppur, Múlahreppur og Flat- eyjarhreppur. 2.) Árnes H. 3) Reykhólar H.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.