Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.06.1980, Side 31

Læknablaðið - 15.06.1980, Side 31
LÆKNABLADID 151 14.9. REYKJANESHÉRAÐ 1. Keflavíkurumdæmi 1) Keflavík H 2, starfssvæöi Keflavíkurkaupstaður, Njarðvíkurkaupstaður, Hafna- hreppur, Grindavíkurkaupstaður, Miðneshreppur og Gerðahreppur. 2) Grindavík H. 3) Sandgerði H. 4) Gerðar H. 2. Hafnarfjarðarumdæmi 1) HafnarfjörðurH2,starfssvæðiVatnsleysustrandarhreppurogHafnarfjarðarkaupstaður. 2) Garðabær H 2, starfssvæði Garðakaupstaður og Bessastaðahreppur. 3. Kópavogsumdæmi 1) Kópavogur H 2, starfssvæði Kópavogskaupstaður. 4. Mosfellsumdæmi 1) Reykjalundur H 2, starfssvæði Pingvallahreppur, Mosfellshreppur, Kjalarneshreppur og Kjósarhreppur. 5. Seltjarnarnesumdæmi 1) Seltjarnarnes H 2, starfssvæði Seltjarnarneskaupstaður. 14.10. frátt fyrir framangreinda skiptingu og par til öðruvísi verður ákveðið, skal heilsu- gæslustöð í Stykkishólmi pjóna Flateyjarhreppi, heilsugæslustöð í Búðardal sjá um lækn- ismóttöku á Reykhólum og heilsugæslustöð á Pórshöfn pjóna Skeggjastaðahreppi. Ráðherra getur í samráði við hlutaðeigandi sveitarstjórnir ákveðið breytingar á framkvæmd einstakra málsliða samkv. 2.-9. mgr. pessarar greinar. 14.11. Þar sem tveir læknar eða fleiri eru starfandi á heilsugæslustöð getur ráðherra ákveðið að fengnum tillögum landlæknis og heilbrigðisráðs að einn peirra skuli hafa tímabundna búsetu á heilsugæslustöð (H) í sama umdæmi, enda sé starfs- og húsnæðisaðstaða par viðunandi að mati landlæknis og héraðslæknis, og sérstök staðarleg rök mæli með slíkri skipan. 15. gr. 15.1. Flokkun stöðva samkv. 14. gr. er ráðherra heimilt að breyta með reglugerð, ef aðstæður breytast svo, að pess sé talin pörf. 16. gr. 16.1. Prátt fyrir skiptingu landsins milli heilsugæslustöðva, svo sem rakið er í 14. gr., skulu íbúar einstakra sveitarfélaga og byggðarlaga jafnan eiga rétt á að leita læknishjálpar til peirrar heilsugæslustöðvar eða læknismóttöku, sem peir eiga auðveldast með að ná til hverju sinni. 17. gr. 17.1. Ráða skal hjúkrunarfræðinga og ljósmæður til starfa við heilsugæslustöðvar. Þær skulu skipaðar af ráðherra og taka laun úr ríkissjóði. 17.2. Stefnt skal að pví að hjúkrunarfræðingar á heilsugæslustöðvum hafi sérmenntun í heilsu- vernd, ljósmóðurfræði eða öðru framhaldsnámi hjúkrunarfræðinga. 17.3. Heimilt er að ráða hjúkrunarforstjóra að peim heilsugæslustöðvum, par sem starfsemin er svo umfangsmikil, að heilbrigðismálaráð telji pess pörf. 17.4. Ráðherra setur hjúkrunarforstjórum erindisbréf, par sem nánar er kveðið á um réttindi peirra og skyldur.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.