Læknablaðið - 15.12.1980, Blaðsíða 3
LÆKNABLAÐIÐ
THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL
Læknafélag íslands og
Læknafélag Reykjavíkur
Ritstjórar: Bjami Pjóðleifsson
Pórður Harðarson
Örn Bjarnason, ábm.
66.ÁRG. 15. DESEMBER 1980 10.TBL.
EFNI __________________________________________
Reynsla af rauðuhundabólusetningu í rauðu-
hundafaraldri 1978-1979: Björg Rafnar .... 297
Slitsjúkdómar og vöðvabólgur: Páll B. Helga-
son ...................................... 306
Hjartsláttaróregla í svæfingum og deyfingum:
Páll Ammendrup ........................... 309
Offjölgun í læknastétt á íslandi? Örn Bjarnason 314
Fréttatilkynning frá læknadeild Háskóla íslands 319
Læknaþing og námskeið .......................... 320
Kápumynd: Frá heilbrigðisþingi er haldið var í Reykjavík um miðjan október, en þar var fjallað um stjórnun
og stefnumörkun í heilbrigðis- og heilsugæzlumálum. Á myndinni er Davíð Á. Gunnarsson í ræðustól.
Eftirprentun bönnuð án leyfis ritstjórnar.
Leiðbeiningar um ritun og frágang fræðilegra greina er að finna í 1. tölublaði hvers árgangs.
Ritstjórn: Domus Medica, IS-101 Reykjavík. Símar 18331 og 18660.
Auglýsingar, afgreiðsla, setning: Lægeforeningens forlag,
Esplanaden 8A, 4. sal, DK-1263 Köbenhavn K. Tlf. (01) 38 55 00.
Prentun: Mohns Bogtrykkeri, St. Kongensgade 63B, DK-1264 Köbenhavn K.