Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1980, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 15.12.1980, Blaðsíða 14
304 LÆKNABLAÐIÐ Tvær stefnur hafa verið ríkjandi við bólu- setningu gegn rauðum hundum og hefur áður verið um þær rætt. (16) Hvorki í Bandaríkjun- um né Bretlandi hefur náðst að bólusetja jafn marga og pyrfti. (8, 12) Ástæðan er ef til vill fólksfjöldi landanna og erfiðleikar að ná til allra þeirra, sem áætlanir gerðu ráð fyrir. Rauðu hunda faraldrar hafa stungið sér niður í Bretlandi (8) og Bandaríkjunum. (14) í Banda- ríkjunum hafa faraldrar gengið í öðrum ald- urshópum en áður p. e. í ríkari mæli meðal táninga og fullorðinna. Breyting hefur orðið á ónæmistíðni kvenna síðustu árin í báðum löndum, aukin tíðni jákvæðra í Bretlandi (2, 3) en neikvæðra í Bandaríkjunum. (18) Hefur faraldurshegðun sýkinnar greinilega breyzt sem afleiðing bólusetningarherferða. Á íslandi eru áætlanir nokkuð frábrugðnar pessum tveim stefnum. Auk pess að bólusetja neikvæðar 12 ára telpur hafa hér verið hafnar skipulegar mótefnamælingar kvenna á aldrinum 12 til 45 ára með pað fyrir augum að bjóða peim, sem neikvæðar reynast bólusetningu. Á pennan hátt er nú reynt að útrýma fósturskemmdum af völdum rauðra hunda með pví að verja hverja einstaka konu gegn sýkingu. Nið- urstöður rannsóknarinnar, sem hér er greint frá sýna, að meginporri hinna bólusettu hafa varist endursýkingu 2 árum eftir bólusetningu. Pær 5, sem hækkuðu mótefni sín svo skömmu eftir bólusetningu og pær 2 sem fengu klínisk einkenni minna okkur pó á, að ekki er hægt að treysta í blindni á bóluefnið. Verður pví að halda áfram að fylgjast vel með ónæmis- ástandi kvenna á íslandi gegn rauðum hund- um, ekki sízt með endurteknum mælingum mótefna telpnanna í pessum fyrsta bólusetning- arhópi. SUMMARY This report describes a follow-up on 345 schoolgirls in Reykjavík, Iceland, given RA/27/3 rubella vaccine early in 1977, when they were 12 years old. They lived in a rubella free environment during the first year after vaccination and showed insignificant changes in titer of rubella hæmagglutinations- inhibitions (HI) antibodies, when sera taken 6 weeks after vaccination were compared with sera taken at the end of the first year (17). Those who then had the lowest positive HI titer, 22 girls with a titer of 1/20, were revaccinated with no »booster« effect detectable 6 weeks after revaccination. Two years after vaccination all these 345 vaccinees were heavily exposed to wild rubella virus in a severe rubella epidemic reaching a peak in mid-winter 1978-79. There were many clinical cases of rubella in unvaccinated boys in all their classes at school and 116 vaccinees (33,6 °/o) were exposed to clinical cases in their homes. Originally these vaccinees were selected from a group of 720 girls screened for rubella HI antibodi- es. Of the 345 vaccinees here studied 333 were seronegative prior to vaccination and 12 low positive naturally immune (H1 titer 1/20). In this study 193 of their naturally immune classmates, that did not need rubella vaccination in 1977 served as a control group. The control group was equally exposed in the same classes at school and 41 of these girls (21,2%) reported clinical cases in their homes. Paired sera were available from all. The vaccinees were bled a year after vaccination. These specimens were kept frozen at —25°C and so were sera from the unvaccinated controls taken for screening tests in 1977. This material was thawn and retested for comparison with sera taken shortly after the peak of the epidemic (March 79). AU specimens were tested for Hl antibodies and single radial immuno- diffusion (HIG test) done on them all. Complement fixations (CF) test was done on paired sera from 149 vaccinees and 77 girls from the control group, who either had close contact with clinical cases or reported illness with exanthem or arthralgia during the epidemic. 30 vaccinated girls (8,7 %) and 15 naturally immune girls in the control group (7,7 %) gave histories of rubelliform exanthema and 24 (6,9%) vaccinees and 16 (8,3%) of the controls gave history of arthralgia. Only 5 vaccinees, all seronegative prior to vaccination, (1,5%) and 2 naturally immune unvaccinated girls (1 %) showed significant rise in antibody titers in the serological tests, indicating reinfection. Thereof 2 vaccinees of the 5 had histories of rubelliform exanthem lasting a few days, but no other clinical signs. The others reported no illness. These 7 cases of reinfection were not from the lowest positive group of vaccine- es and naturally immune, as might have been expected. Prior to exposure in the epidemic they all had antibody titers considered protective, but they all reported close contact with clinical cases of rubella. As highly significant increase in more than one type of rubella antibodies was demonstrated viremia cannot be excluded in these ases HEIMILDIR 1. Árnadóttir, Þ.: Mæling á mótefnum gegn tveim- ur fósturskemmandi veirum rubellaveiru og cytomegaloveiru B. Sc. ritgerð við Háskóla Íslands. 2. M. Clarke, J. Boustred, G. C. Schild, V. Seagro- att, T. M. Pollock, S. E. Finlay, J. A. J-. Barbara. Effect of rubella vaccination programme on serological status of young adults in United Kingdom. Lancet, June 9, 1224-1226, 1979.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.