Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.2007, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.2007, Blaðsíða 52
Tr yg g va g a ta föstudagur 9. mars 200752 Helgarblað DV Lífið eftir vinnu Föstudagur úthverfin svarta beltið á sólon Það er brunhætta á sólon á föstudaginn þar sem brynjar Már tryllir líðinn. Hann er með svarta beltið í djammi og er þekktur fyrir að kveikja í ómannlegum hita á dansgólf- inu. Laugardagur skeletor á barnuM Dj skeletor verður á barnum á laugar- daginn. ekki er vitað hvort að Heman verði á svæðinu en hverjum er ekki sama því að Dj ernir verður á efri hæðinni og það þýðir ekkert að vera með múður við hann. Hnakkbyltingin á sólon Mikið heppnaðist hún nú vel á sjónvarpsstöðinni sirkus. en alla vega þá eru það brynjar Már og rikki g sem að sjá um skemmtunina á sólon laugardags kvöld. Dj allstaðar á vegaMótuM benni b-ruff hatar ekki að þeuta skífunum og verður hann á vegamótum í kvöld. vertu fljótur ef þú ætlar í sleik á vegamótum í kvöld. Það komast bara vist margir upp við súluna á dansgólfinu. sMørrebrøD á oliver Það verða danskir hattar og húllumhæ þegar Dj smørrebrød hristir upp í lýðnum á oliver. um er að ræða eðaltónlistarsmurningu og ef þú mætir í óþægilegu skónum skaltu bara dansa á táslunum. toucH og Maggi á Hressó Hljómsveitin touch byrjar kvöldið á Hressó á föstudag. það er svo útvarpsstjór Flass 104,5, Dj Maggi, sem að klárar kvöldið. Maggi hentir allskyns tónlist í partídýrin á gólfinu og má búast við stuði. sHaFt Qbar Það er óður til Hollywood á Qbar á laugardaginn. Það er enginn annar en Dj shaft eða skafti sem að leikur fyrir dansi. House- tónslit og allt helklárt. ekki láta þig vanta. anna rakel og Hjalti á vegó anna rakel, fallegasti plötusnúður heims, og vinur hennar Hjalti sjá um að vera sexy og skemmtileg á vegamótum. eintóm hamingja. skólaball Pose.is á nasa Heitasta lænöppið um helgina er án efa á skólaballi Pose.is sem er á nasa. Magni Magnific- ent og félagar eru aðal númerið. Þá koma einnig fram Dóri Dna, bent og Dj Danni „illaður Dan“ Deluxe. Þvílíkt DæMi á PravDa Háskólakvöld byrjar klukkan 19. einar ágúst og Forstjórinn mæta með gítarinn klukkan 21. Dj áki „reynslubolti“ Pain tekur við tónlistinni á efrihæð klukkan 24 og Dj jón niðri frá 22. jbk og Daði á oliver Það er alltaf dansi dans á oliver og sérstaklega þegar jbk og Daði þeyta skífum. kapparnir eru með vopnabúrið troðfullt af hressandi og töff tónlist til að skemmta gestum og gangandi. Míó og Parkerinn á barnuM Þó svo að köngulóarmaðurinn verði ekki á barnum í kvöld, þá þarf enginn að örvænta. Peter Parker, frændi hans, verður nefnilega á neðri hæðinni í kvöld með brjálað bít. Hinn æði ferski Míó tryllir efrihæðina Dj anDri á Prikinu Það er enginn annar en Dj andri sem hitar upp á Prikinu í kvöld frá 21 til 00. andri hefur einnig slegið í gegn undir nöfnunum Dj shuffle, Dj Download og Dj kevin costner. Dj kári tekur svo beauty anD tHe beast á Qbar Það er beauty and the beast á Qbar á föstudaginn eða öllu heldur anna brá og Dj kvikindi. Það verður eintómur skeppnuskapur í gangi ef þú skellir þér ekki á dansgólfið í bossadill. Sálin á PlayerS Það er asnalega þétt helgi á Players. Á föstudaginn eru það engvir aðrir en sálin sem að troða upp og án efa fyrir sneisafullum kofa. Á laugardaginn er það svo hljómsveitin spútnik sem kýlir upp stemmninguna. roof ToPS mæTT- ir afTur gömlu jálkarnir í roof tops eru mættir aftur á Kringlukránna og hafa engu gleymt. Þeir spila bæði föstudags- og laugardagskvöld þannig að ekki örvænta ef þú þarf að passa barna- börnin annan hvorn daginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.