Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.2007, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.2007, Blaðsíða 58
 Bíó DV Gamanmyndin Norbit með Eddie Murphy í fleiri en einu aðalhlutverki er frumsýnd um helgina. Það er enginn sem kemst með tærnar þar sem Eddie Murphy hefur hælana þegar kemur að því að bregða sér í allra kvikinda líki. Grínarinn frá Brooklyn er þekktur fyrir að bregða sér í fjölmörg hlutverk í einu og hefur leikið allt upp í sjö persónur í einu atriði. dulargervanna Nýjasta myndin frá Eddie Murphy fjallar um mega- lúðann og munaðarleysingjann Norbit. Hann var alinn upp af Mr.Wong sem er einnig leikinn af Murphy. Þegar Norbit er ungur kynnist hann hinni akfeitu og yfirþyrmandi Rasputia sem er einnig leikinn af Murphy. Norbit þarf að lifa óhamingju samur með hvalnum Rasputia en einn dag kynnist hann draumadísinni sinni og gerir hvað hann get- ur til að eyða með henni tíma. norbit Meistari Fyrri myndin um próf- essor Klump og fjöl- skyldu kom út árið 1996 og sú síðari árið 2000. Fyrir myndin fékk ósk- arsverðlaunin fyrir förð- un. Í myndunum leikur Eddie karlinn hvorki meira né minna en átta persónur og þar af sjö í sama atriðinu. The nutty Professor Þeir félagar Steve Martin og Eddie Murphy fóru á kostum í myndinni Bow- finger sem kom út árið 1999. Martin leikur algjörlega ömurlegan leikstjóra sem platar fólk í að gera með sér kvik- mynd með hasarmyndarleikaranum Kit Ramsey sem er leikinn af Murphy. Eini gallinn er sá að Kit hefur ekki hugmynd. Martin dettur svo í lukkupottinn þegar hann hittir tvífara Kitt og yfirlúðann Jiff sem er einnig leikinn af Murphy. Bowfinger Margir vilja meina að þetta sé ein slakasta mynd Murphy á ferlin- um en hún kom út árið 1995. Hvað sem því líður leikur hann þrjú mismunandi hlutverk. Vamp- íruna Maximillian, Prestinn Prea- cher Pauly og ítalska glæpa- manninn Guido. Þó svo að myndin hafi ekki verið upp á marga fiska fer Murphy á kostum í aukahlutverkum sínum. vampire in Brooklyn Fyrsta skiptið sem Murp- hy sýndi þessa skemmtu- legu hlið á sér var í mynd- inni Coming to America sem kom út árið 1988. Þar lék Murphy persón- urnar Prince Akeem, Clar- ence, Randy Watson og Saul. Grínistinn Arsenio Hall lék einnig fjórar per- sónur í myndinni. Coming to america asgeir@dv.is VEnus Reynsluboltinn Peter O´Toole, sem hefur fengið átta óskarstilnefningar í gegnum tíðina og fengið heiðursverðlaun Óskarsins, leikur aðalhlutverkið. Líf hóp gamalla leikar umturnast eftir að þeir kynnast ungri konu. IMDb: 7,1/10 Rotten Tomatoes: 88% Metacritic: 82/100 BREaking and EnTERing Íslandsvinurinn Jude Law leikur aðalhlutverkið. Hann leikur landslagsarkitekt sem eltist við þjóf. Í kjölfarið kynnist hann konu og líf hans umturnast. IMDb: 6,5/10 Rotten Tomatoes: 36% Metacritic: 56/100 EVERyOnE‘s HERO Teiknimynd sem fjallar um ferðalag ungs drengs sem er staðráðinn í að hjálpa hafnar- bolta goðsögninni Babe Rith og new york yankees að verða meistarar. IMDb: 4,8/10 Rotten Tomatoes: 41% Metacritic: 44/100 Frumsýningar helgarinnarVENUS B.I. 16 ÁRAkl. 6, 8 og 10LAST KING OF SCOTLAND B.I. 16 ÁRA kl. 5.30, 8 og 10.35 NOTES ON A SCANDAL B.I. 14 ÁRA kl. 6 og 8 (Síðustu sýningar) PAN´S LABYRINTH B.I. 14 ÁRA kl. 10.30 (Síðustu sýningar) LITTLE MISS SUNSHINE B.I. 7 ÁRA kl. 10 (Síðustu sýningar) PURSUIT OF HAPPYNESS kl. 5.30 og 8 (Síðustu sýningar) NORBIT kl. 6, 8 og 10 SMOKIN ACES B.I. 16 ÁRA kl. 8 og 10.10 GHOST RIDER B.I. 12 ÁRA kl. 6 NORBIT kl. 3.20, 5.40, 8 og 10.20 NORBIT Í LÚXUS kl. 5.40, 8 og 10.20 THE NUMBER 23 B.I. 16 ÁRA kl. 8 og 10.15 LAST KING OF SCOTLAND B.I. 16 ÁRA kl. 5.20, 8 og 10.35 GHOST RIDER B.I. 12 ÁRA kl. 8 og 10.30 ANNA OG SKAPSVEIFLUNAR M/ÍSL TALI kl. 3.40 og 4.30 700 kr fullorðnir og 500 kr börn NIGHT AT THE MUSEUM kl. 5.40 NORBIT kl. 4, 6, 8 og 10 SMOKIN ACES B.I. 16 ÁRA kl. 5.45, 8 og 10.15 THE NUMBER 23 B.I. 16 ÁRA kl. 6, 8 og 10 KIRIKOU OG VILLIDÝRIN kl. 4 ÍSLENSKT TAL ARTÚR OG MÍNIMÓARNIR kl. 4 ÍSLENSKT TAL 3 T I L N E F N I N G A R BESTA STUTTMYNDIN IÐNAÐAR- OG VIÐSKIPTARÁÐUNEYTIÐ 450 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu! háskólabíó bREakING aND EN... kl. 10:40 B.i.12 lETTERs FROM IW... kl. 8 B.i.16 PERFUME kl. 8 B.i.12 DREaMGIRls kl. 5:30 B.i.7 babEl kl. 10:40 B.i.16 FORElDRaR kl. 6 TEll NO ONE kl 17:40 – 20:00 PaRIs, jE T’aIME kl 22:20 MON PETIT DOIGT kl.17:45 lE POUlPE kl.20:00 la DENTEllIERE kl.22:15 blOOD & ChOCOlaTE kl. 5:50 - 8:10 - 10:30 B.i.12 / álfabakka/ álfabakka blOOD & ChOCOlaTE kl. 5:50 - 8 - 10:20 B.i.12 MUsIC & lYRICs kl. 3:40 - 5:50 - 8 -10:20 Leyfð MUsIC & l... VIP kl. 3:40 - 5:50 - 8 -10:20 sMOkIN aCEs kl. 5:50 - 8 - 10:30 B.i.16 bREakING aN... kl. 10:20 B.i.12 haNNIbal RIsING kl. 8 - 10:20 B.i.16 alPha DOG kl. 5:50 - 8 B.i.16 ThE bRIDGE TO TER... kl. 3:40 - 5:50 Leyfð VEFURIN... M/- Ísl tal kl. 3:40 Leyfð FRáIR FÆTUR M/- Ísl tal. kl. 3:40 Leyfð skOlaÐ í ... M/- Ísl tal. kl. 3:40 Leyfð / kringlunni NORbIT kl. 3:40 - 5:50 - 8 -10:20 Leyfð MUsIC & lYRICs kl. 5:50 - 8 - 10:40 Leyfð blOOD DIaMOND kl. 8 B.i.16 ThE bRID... M/- Ísl tal kl. 3:40 - 5:50 Leyfð VEFURINN... M/- Ísl tal kl. 3:40 Leyfð / keflavík NUMbER 23 kl. 8 - 10 B.i. 16 MUsIC aND lYRICs kl. 5:50 - 8 Leyfð bRIDGE TO TERa.... kl. 6 Leyfð GhOsT RIDER kl. 10:10 B.i. 12 / akureyri MUsIC & lYRICs kl. 6 - 8 - 10 Leyfð ThE bRIDGE TO... kl. 6 Leyfð blOOD & ChOCOlaTE kl 8 - 10 B.i.12 sem fær þig til að grenja úr hlátri. Rómantísk gamanmynd Nýjasta speNNumyNdiN Frá FramleiðaNda uNderworld
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.