Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1986, Blaðsíða 25

Læknablaðið - 15.05.1986, Blaðsíða 25
LÆKNABLAÐIÐ 129 Mynd 6. þreifað á eitlastöðvum yfir viðbeini og á hálsi. Mynd 12. Fínnálarástunga. Konan hefur hendur niður með hliðum. Mynd 7. Konan þreifar sjálf brjóst sitt með annarri hendinni og leggur hina aftur með höfði. heilsugæslustöðvar og aðra þá lækna sem nýta sér þjónustu Krabbameinfélagsins. Auk þess sem hin nýju skoðunarblöð koma í stað eldri skoðunarblaða við skipulagðar hóp- skoðanir skulu þau notuð af aðilum utan skipulagðra hópskoðana sem beiðni um rannsókn frumusýnis, ástungusýnis og skol- sýnis frá kynfærum, ástungusýni og/eða röntgenmyndatöku af brjóstum. Eldri beiðni um frumurannsókn á framvegis aðeins að nota fyrir önnur líffæri en brjóst og kynfæri kvenna. Til að tryggja rétta útfyllingu eyðu- blaðanna hafa verið samdar sérstakar leiðbeiningar sem panta má hjá Leitarstöð í Reykjavík, sími 91-621414. í þeim eru m.a. sérstakir talnalyklar (kódar) Krabba- meinsfélagsins fyrir heilsugæslustöðvar og læknamóttökur. Mynd 13. Kona i röntgenmyndatöku. Tafla I. Á töflunni sést fjöldi nýrra tiifelia og nýgengi brjóstakrabbameins miðað við 100.000 íbúa árin 1980 til 1984 auk fjölda kvenna 1984. Ný krabba- Nýgengi Fjöldi mein 1980- 1984 miðað við 100 þús. kvenna 1984 25-29 ára 2 4 10091 30-34 ára 12 29 8835 35-39 ára 23 65 7626 40-44 ára 31 112 6081 45-49 ára 38 141 5252 50-54 ára 37 134 5553 55-59 ára 46 184 5095 60-64 ára 47 210 4705 65-69 ára 54 280 3938 70-74 ára 38 236 3361 75-79 ára 34 268 2622 80-84 ára 25 278 1862 85-89 ára 29 575 1060 90 ára og eldri 9 397 530
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.