Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1987, Síða 16

Læknablaðið - 15.02.1987, Síða 16
46 LÆKNABLAÐIÐ Tafla I Sérkenni sjúklinganna Númer sjúk- lings Kyn Aldur Einkenni Ryan flokkur takt- trufl- ana Hjartalínurits- breytingar Þykkt slegla- skil- veggs (S) Þykkt bakveggs vinstri slegils (P) (S)/(P) Aðrir sjúkdómar og aðrar athugasemdir i 9 43 Hjartaöng, mæði, slappleiki, úthaldsleysi, svimi og h j ar t slát t ar óþægi ndi i Merki um stækkun á vinstri slegli LVH** 1,5 0.9 1,7 Kransæðasjúkdómur »Neurosis« 2 9 43 Einkennalaus I Eðlilegt 2.1 1.1 1.1.9 0 3 cr 57 Mæöi, slappleiki, úthaldsleysi, svimi og yfirlið IVB Gáttaflökt - LVH E.t.v. merki um gamalt undirveggs- hjartadrep 2.1 1.5 1.4 Grunur um háþrýsting 4 cr 68 Svimi og hjartsláttarköst IV, Væg LVH 2.0 1.4 1.4 Þvagtregða Blöðruhálskirtils stækkun 5 9 56 Mæði, slappleiki, úthaldsleysi, svimi, hjartsláttaróþægindi, yfirliðaköst, og einu sinni endurlifguð eftir »hjartastopp« IV, LVH 2.3 1.3 1.8 Var á Propranololi og Kinidini vegna fyrri sögu um alvarlegar takttruflanir 6 cr 45 Mæði, úthaldsleysi, svimi og yfirliðaköst. Almennt versnandi einkenni IV, LVH 1.9 1.1 1.7 0 7 9 69 Hjartaöng, mæði, úhaldsleysi, svimi, hjartsláttaróþægindi og yfirliðaköst IV, VægLVH 2.3 1.0 2.3 »Neurosis« Óljósar kvartanir 8 9 51 Svolítið mæöinn. Hjartsláttaróþægindi IV, Mikil LVH. Q-takki 2.5 í leiðslum aVL og V5-V6 1.3 1.9 Þrír náskyldir fjölskyldumeðlimir dáið skyndidauða 9 cr 35 Einkennalaus I VægLVH 1.7 1.1 1.5 0 10 cr 36 Mæði við upphaf áreynslu. Hjartsláttaróþægindi IV* Eðlilegt 2.0 1.0 2.0 Haft fremur háan blóðþrýsting en ekki verið á lyfjum *) Flokkun eftir hjartasiritun í 48 klst (sjá skilgreiningu á Ryan flokkun við Töflu III) *•) þykkun á vinstra slegli (left ventricular hypertrophy). Hvert 24 klst. hjartasírit fékk tölvunúmer og það síðan skoðað blint á tölvustýrðum hjartasíritslesara (Pathfinder Reynoulds Medical) undir stjórn sérþjálfaðra meinatækna, sem prentuðu sýnishorn af þeim takttruflunum, er sáust. Þau voru síðan yfirfarin af einum og sama lækninum og öll vafaatriði yfirfarin af hjartasérfræðingi. Síðan voru bornar saman slegiltakttruflanir fyrir og á meðferð. Tölfræðileg úrvinnsla fór fram með t-prófi og Wilcoxon prófi. Þar sem um var að ræða fáa einstaklinga með mismunandi mörg aukaslög, var beitt »logarithmic transformation« á niðurstöðutölur áður en t-prófið var notað, til að uppfylla betur kröfur þess um »normal dreifingu«. Að auki var gengið úr skugga um að samanburðarhæfni niðurstöðutalna fyrir og eftir meðferð með F-prófi, þar sem reiknað var út »homogeneity of variances«, sem reyndist fullnægjandi (p«0,01). NIÐURSTÖÐUR Sérkenni sjúklinganna sjást i töflu I. Meðalaldur þeirra var 50 ár (35-69), fimm karlar og fimm konur. Sex höfðu talsverð einkenni af sjúkdómnum, átta höfðu

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.