Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.02.1987, Page 30

Læknablaðið - 15.02.1987, Page 30
ABBOTICIIM (EHYTROMYCIN) Chlamydia trachomatis *tilvitnun: »Chlamydia trachomatis — algengari orsök kynsjúkdómasmits en Neisseria gonorrhoea« —1/- || Nord. Med. Vol. 95, 4/1980. Moller B. R. et al. ABBC3TICIM (ERYTROMYCIN) - áhrifaríkt við NGU i skammtastærðinni 500 mg 2 sinnum á dag í 10-14 daga Tvær ástæður má nefna fyrir því að meðhöndla maka þess, sem hefur NGU: 1. Til þess, að koma í veg fyrir fylgikvilla eins og t.d. legþíþubólgu. 2. Til þess að koma í veg fyrir endursmitun mannsins við samfarir. LABORATORIES A/S Bygstubben 15,Tnar0d, 2950\fedbæk Tlf. 02-89 42 66 Sérhæft sýklalyf sem þolist vel. Erytromycin er sérhæft lyf gegn gram-jákvæöum sýklum (stafylokok- kum, streptokokkum, pneumokokkum), Mycoplasma pneumoniae, Corynebacterum diphteriae, Bordetella pertussis, Hacmophilus influ- enza, Chlamydia trachomatis, Legionella pneumophila og Camphylo- bacter jejuni. Erytromycin hefur hverfandi áhrif á gramnegativa loftþurfandi sýkla þarmaflórunnar. Ábendingar: Sýkingar af völdum erýtrómýcínnæmra sýkla. Lyfiö er aðallega notað hjá sjúklingum, sem hafa ofnæmi fyrir penicillini, við sýkingar af völdum pneumococca eða haemolytiskra streptococca. Campylobacter-sýkingar. Acne vulgaris. Virkt gegn chlamydia stofnum, t.d. við þvagrásarbólgu (non gonococ- cal urethritis = NGU) og einnig gegn legionella pneumophila og skyldum bakterium. - Lyfið i formi skammta er einkum ætlaö börnum, þegar þörf er að gefa sykurlausa erýtrómýcinsamsetningu. Frábendingar: Ofnæmi fyrir erýtrómýcíni. Aukaverkanir: Ofnæmi fyrir lyfinu er sjaldgæft og kemur fram sem útþot eða lyfjahiti. Ógleði og uppköst, algcngara hjá börnum. Thrombophlebitis er algengur eftir gjöf lyfsins i æð (gefist hæft i æð). Milliverkanir: Erýtrómýcín dregur úr sýkladrepandi áhrifum peni- cillins, cefalóspórinsambanda, linkómýcins og klindamýcins. Teófýllinmagn i blóði getur hækkaö. Skammtastærðir handa fullorðnum: Mixtúra 100 mg/ml: Venjulegur skammtur er S00 mg (S ml) á 12 klst. fresti. Við alvarlegar sýkingar má gefa 2 g (20 ml) eða jafnvel meira á sólarhring, skipt í 3-4 skammta. Skammtar 400 mg: Hvem skammt á að leysa upp i 40-60 ml af vatni. 1 skammtur fjórum sinnum á sólarhring. Við alvarlegri sýkingar má gefa allt að 4 g á sólarhring. Lyfíd skal gefið fyrir eða með mat. Sýruhjúptöflur og töflur: Venjulegur skammtur er 500 mg á 12 klst. fresti. Við alvarlegar sýkingar má gefa 2 g eða jafnvel meira á sólarhring. Skammtur skal þó ekki vera meiri en 4 g á sólarhring. Lyfið skal tekið fyrir eða með mat. Við acne vulgaris: 500 mg tvisvar sinnum á dag i upphafi meðferðar, siðan 250 mg tvisvar sinnum á dag. Stungulyfsstofn iv/innrennslisstofn: 1-2 g á dag, gefin i þremur til fjórum skömmtum hægt i æð eða i samfelldu dreypi. - Lyfið er leyst upp i 20 ml af sæfðu vatni og upplausninni er siðan blandað við t.d. isótóniskt saltvatn, áður en lyfið er gefið. Athugið: Lyfiö má ekki gefa óþynnt. - Ekki má leysa lyfið (þurrefni) upp i saltvatni vegna hættu á útfellingu. Lyfið hefur 12 klst. geymsluþol eftir að það hefur verið leyst upp. Skammtastærðir handa börnum: Venjulegur skammtur er 30-50mg/kg líkamsþunga á sólarhring, gefinn i tveimur til fjórum jöfnum skömmtum. Við campylobactersýkingar: 250 mg tvisvar sinnum á dag. Lyfið skal tekið fyrir eða með mat. Mixtúra 40 mg/ml: 5 ml (1 mæliskeið) = 200 mg erýtrómýcin. Handa börnum að 5 kg líkamsþunga skal reikna skammtastærð út i hverju einstöku tilfelli. 6-10 kg ('/:-! ársj: Vi mæliskeið (= 2,5 ml) þrisvar sinnum á sólarhring. 11-20 kg (1-6 ára): 1 mæliskeið (= 5 ml) þrisvar sinnum á sólarhring. 21-30 kg (6-10 áraj: 2 mæliskeiðar (= 10 ml) þrisvar sinnum á sólarhring. Yfir 30 kg (10 ára og eldri): 3 mæliskeiðar (= 15 ml) þrisvar sinnum á sólarhring. Mixtúra 100 mg/ml er ekki ætluö bömum undir 30 kg líkamsþunga. Börn þyngri en 30 kg: Sömu skammtar og handa fullorðnum. Mest frásog fæst, þegar mixtúran er tekin inn rétt fyrir mat. Skammtar: Hvern 200 mg skammt á að leysa upp i 20-30 ml af vatni; hvern 400 mg skammt á að leysa upp i 40-60 ml af vatni. Handa börnum að 5 kg likamsþunga skal reikna skammtastærð út í hverju einstöku tilfelli. 6-10 kg (Zi-l árs): 100 mg þrisvar sinnum á sólarhring. 11-20 kg (1-6 ára): 200 mg þrisvar sinnum á sólarhring. 21-30 kg (6-10 áraj: 400 mg þrisvar sinnum á sólarhring. 30 kg og þyngri (10 ára og eldrij: 600 mg þrisvar sinnum á sólarhring. Lyfið i formi skammta á 400 mg er ekki ætlað börnum undir 35 kg likamsþunga. Mest frásog fæst, þegar skammtar eru teknir inn rétt fyrir mat. Stungulyfsstofn iv/innrennslisstofn: 15-25 mg/kg á dag, gefin i þremur til fjórum skömmtum; sjá um skammta handa fullorðnum hér að framan. Pakkningar: Mixtúruduft 40 mg/ml: 100 ml, 200 ml. Mixtúruduft 100 mg/ml: 50 ml; 100 ml; 200 ml. Skammtar 200 mg: 30 stk. Skammtar 400 mg: 40 stk. Stungulyfsstofn iv/innrennslisstofn: hgl. 1 g. Sýruhjúptöflur 250 mg: 24 stk. (þynnupakkað); 32 stk. (þynnupakkað); 40 stk. (þynnupakkað); 100 stk. 58 Toflur 250 mg: 24 stk. (þynnupakkað) 32 stk. (þynnupakkað); 40 stk. 2 (þynnupakkað); 100 stk. c Töflur500 mg: 12stk. (þynnupakkað); 20stk. (þynnupakkað); 100stk. S

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.