Vesturland - 24.10.2013, Blaðsíða 16

Vesturland - 24.10.2013, Blaðsíða 16
HeilindiHagsýni Liðsheild nordural.is Trausti Gylfason gengur á Akrafjall flesta sunnudaga og skráir hitastig- ið á toppnum. Stundum sér hann örninn, stundum kemur fjölskyldan með og á haustin gengur hann niður Berjadalinn þar sem krækiberin eru stór og safarík. Trausti hefur verið öryggisstjóri Norðuráls í 15 ár. Hann hefur brenn- andi áhuga á fólki og er annt um öryggi þess. Hann reynir að eiga frí annan hvern föstudag og alltaf á sunnudögum því þá vill hann helst vera á fjallinu sínu. Norðurál á Grundartanga framleiðir um 280 þúsund tonn af áli ár hvert og er stærsti vinnustaður Vesturlands. Starfsfólkið okkar hefur allskonar reynslu, menntun og áhugamál – og er á öllum aldri. Fjöl- breytnin styrkir starfsemina og hefur hjálpað okkur að ná framúr- skarandi árangri. Góða ferð Trausti! Stundum er ótrúlega næS að vera einn

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/989

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.