Reykjanes - 30.05.2013, Blaðsíða 12

Reykjanes - 30.05.2013, Blaðsíða 12
30. maí 201312 Sanngjarnt? Málefni aldraðra og þeirra kjör hafa verið í um-ræðunni. Eitt dæmi sá ég nýlega. Eldri borgari greiddi í lífeyr- issjóð áratugum saman. Lífeyrissjóðs- greiðslur til hans eru 150 þús. krónur. Viðkomandi fór á hjúkrunarheimili. Ríkið tekur til sín af þessum peningum 72 þús. kr. á mánuði. Viðkomandi fær að halda eftir 72 þúsund krónum. Annar einbstaklingur á hjúkr- unarheimili hefur aldrei greitt í líf- eyrissjóð og borgar því 0 krónur til ríkisins. Tryggingastofnun greiðir aftir á móti þessum einstaklingi 50 þús. kr. á mánuði. Er þetta sanngjarnt ? Biskup Íslands vísiterar Grindavík 7. og 9. júní Biskup Íslands Agnes M Sigurðardóttir er um þessar mundir að vísitera söfnuði í Kjalarnessprófastsdæmi. Biskup verður í Grindavík föstu-daginn 7. júní og sunnudaginn 9. júní. Föstudaginn 7. júní kl. 12- 14 verður opið hús í safnaðarheimili Grinda- víkurkirkju boðið verður upp á veitingar. Þar gefst Grindvíkingum tækifæri til að heilsa upp á biskupinn og eiga samtal við hann. Sunnudaginn 9. júní verður messa kl. 11: 00 þar sem biskupinn predikar og sr. Elínborg Gísladóttir þjónar fyrir altari. Boðið upp á veitingar eftir messu. Litið á gamlar aflafréttir Þar sem pistlahöfundur er í frí núna þá verður munum við skoða hvað var um að vera í höfnum á suðurnesjum í maí árið 1980. Þá eins og í maí árið 2013 voru margir handfærabátar komnir til veiða og við skulum byrja á smábát- unum Hafnir: Þetta er í fyrsta skipti sem við skoðum landanir í Höfnum enn á þessum tíma þá var þónokkuð mikið um landanir í höfnum sérstakllega yfir sumartímann. Hólmatindur GK var með 2,4 tn í 6, Hvítingur HF 62 2,6 tn í 3. Sveinn Jónssn GK 3 8,8 tn í 10. Sleipnir KE 11 7,6 tn í 13, Rúna GK 40 9,6 tn í 14, Guðmundur S GK 9,7 tn í 10 Grindavík: Hafsól GK 1,4 tn í 1 Sandgerði: Drífa Huld HF 3,3 tn í 4 á færum, Von GK 113 4,7 tn í 12, Már RE 5,3 tn í 9, Björk GK 85 7,6 tn í 8, Særún KE 109 25 tn í 14 róðrum. Mummi GK 71 10,1 tn í 16 Keflavík: Hafdís KE 57 3,1 tn í 7, Glímir GK 174 28 tn í 14 sem er ansi góður afli. Reynir KE 64 5,7 tn í 7. Kópur KE 8 8,6 tn í 9, Ásdís GK 8 8 tn í 6, Hrappur KE 8,3 tn í 8. Stærri bátarnir voru margir að klára vertíðina og voru margir þeirra komnir yfir á trollið og fiskuðu ansi vel . Hérna lítum við á nokkra og inn í þeim hópi eru líka nokkrir hand- færabátar Grindavík: Þórshamar GK var á trolli með 108 tonn í 3. Sigurður Þorleifsson GK var á trolli með 119 tonn í 3. Hópsnes GK var á trolli með 88 tonn í 2. Kópur GK á netum með 101 tonn í 3. Vörður ÞH á trolli með 122 tonn í 2 og þar af 71 tonn í einni löndun, Hrafn Sveinbjarnarson GK á trolli með 95 tonn í 3. Eikarbáturinn Reynir GK var á trolli og með 51 tn í 10, Ólafur GK sem var með minnstu trollbátum landsins var með 60 tonn í 19. Geir RE sem var 70 brl stálbátur var á trolli með 118 tonn í 9 og þar af 29 tonn í einni löndun sem er ansi góður róður á ekki stærri báti. Friðgeir Trausti GK var á línu með 52 tn í 9. Sigrún GK sem var 61 brl bátur var á færum og með 38 tn í 4. Harpa GK á netum með 49 tonn í 4. Oddgeir ÞH var á trolli og með 139 tn í 3 og þar af 59 tonn í einni löndun. Krossanes GK var á trolli með 157 tonn í 11. Höfrungur II GK var á trolli með 115 tn í 3 og þar af 62 tonn í einni löndun. Hrafn Svein- bjarnarsson II GK var á trolli með 57 tn í einni löndun. Geirfugl GK á netum með 68 tn í 4 Sandgerði: Björn Gíslasson SU 18 tn í 13 á færum. Reynir GK ( sem í dag heitir Stormur SH) var á trolli með 124 tonni í 8 og mest 30 tonn í einum túr. Jón Gunnlaugs GK á trolli með 87 tonn í 4. Hvalsnes KE á trolli með 63 tonn í 4. Bliki ÞH á trolli með 77 tonn í 7. Geir Goði GK var á trolli og með 122 tonn í 5 og þar af 40 tonn í einni löndun. Elliði GK á trolli með 111 tonn í 4 Ágúst RE var á færum með 11 tn í 8. Þorkell Árnasson GK á netum með 17 tn í 5. Hlýri GK var á línu með 15 tonn í 5, Bára VE var á færum með 14 tonn í en þess má geta að 4 bræður voru á bátunum tveim Hlýri GK og Bára VE. Emma GK á færum með 19 tn í 13. Skúmur RE sem Stjáni var skipstjóri á var ansi mikil handfærabátur og þessi mánuður var ansi góður því báturinn landaði 44 tonnum á færum í 15 róðrum. Hinn aflamikli hand- færabáturinn var Birgir RE og hann fiskaði líka vel og var með 61 tonn í 15 róðrum eða 4,1 tonn í róðri sem er feiknarlega góður afli. Jón Helgasson ÁR á netum með 33 tonn í 4, Arnarborg KE á netum með 42 tn í 8. Þorsteinn KE 10 var á færum með 38 tonn í 5 Keflavík: Bolli KE var á færum með 31 tonn í 12, Þuríður Halldórsdóttir GK á trolliu með 81 tn í 4. Svanur KE á netum með 39 tonn í 5. Gunnar Hámundarsson GK á netum með 38 tonn í 8. Happasæll KE á netum með 45 tn í 7. Vatnsnes KE var á netum með 69 tn í 12 Gísli R. Aflafréttir agnes m Sigurðardóttir, Biskup. Óskum öllum launþegum á Íslandi til hamingju með baráttudag verkalýðsins 1. maí Ós sjómön um til hamingju með daginn GULLBERG S E Y Ð I S F I R Ð I GULLBERG SEYÐISFIRÐI GULLBERG SEYÐISFIRÐI GULLBERG SEYÐISFIRÐI GULLBERG SEYÐISFIRÐI GULLBERG SEYÐISFIRÐI GULLBERG SEYÐISFIRÐI MÁLTÍÐ MÁNAÐARINS Á KFC 90568 • P ipar • S ÍA 899krónur Aðeins + + Meltz franskar gos gerðir í boði sweet chili bbq TRANS- TAFI ákvörðun fyrrverandi sjávarútvegsráðherra um auknar hvalveiðar til styrktar íslensku atvinnulífi, enda stuðla sjálf- bærar hvalveiðar að jafnvægi í lífríki sjávar. Við styðju hei shugar v ið s k ip t a b la ð ið / a x e l jó n / 0 2 0 2 2 0 0 9 Verkalýðsfélag Akranes Útvegsmannafélag Reykjavíkur Útvegsmannafélag Hornafjarðar ákvörðun fyrrverandi sjávarútvegsráðherra um auknar hvalveiðar til styrktar ísle sku atvinnulífi, enda stuðla sjálf- bærar hvalveiðar að jafnvægi í lífríki sjávar. Við styðjum heilsh gar v ið s k ip t a b la ð ið / a x e l jó n / 0 2 0 2 2 0 0 9 Stálskip ehf Hvalur Félag hrefnuveiðimanna Útvegsmannafélag Hafnarfjarðar afmeyjan ákvörðun fyrrverandi sjávarútvegsráðherra um auknar hvalveiðar til styrktar íslensku atvinnulífi, enda stuðla sjálf- bærar hvalveiðar að jafnvægi í lífríki sjávar. Við styðjum heilshug r v ið s k ip t a b la ð ið / a x e l jó n / 0 2 0 2 2 0 0 9 Verkalýðsfélag Akranes Útvegsmannafélag Reykjavíkur Útvegsmannafélag Hornafjarðar Vopnafjarðarhöfn Gleðileg jól og farsælt komandi nýtt ár Afa Hafnargötu 90 • 230 Reykjanesbæ Sími 421 1900

x

Reykjanes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjanes
https://timarit.is/publication/990

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.