Reykjanes - 03.10.2013, Blaðsíða 13

Reykjanes - 03.10.2013, Blaðsíða 13
Dagana 4. – 6. október 2013 stendur sveitarfélagið Garður fyrir fyrirtækjasýningu í Íþróttamiðstöðinni í Garði. Á sýningunni munu fyrirtæki, félagasamtök, stofnanir og einstaklingar í Garði kynna starfsemi sína og framleiðslu. Fyrirtækjasýningin í Garði verður formlega opnuð almenningi föstudaginn 4. október kl. 18:00, með opnunardagskrá. Sýningin verður opin almenningi föstudaginn 4. október kl. 18:00 – 20:00. Laugardaginn 5. október og sunnudaginn 6. október kl. 11:00 – 17:00. Aðgangur að fyrirtækjasýningunni er ókeypis og allir velkomnir. Bæjarstjórinn í Garði. Fyrirtækjasýning í Garði Sveitarfélagið Garður

x

Reykjanes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjanes
https://timarit.is/publication/990

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.